Hneig niður á miðjum tónleikum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 17:33 Mynd frá tónleikum rapparans Fatman Scoop í Melbourne í Ástralíu í fyrra. Getty/Naomi Rahim/WireImage Bandaríski rapparinn Fatman Scoop er látinn, 53 ára að aldri. Scoop hneig niður á sviði á miðjum tónleikum sínum í Conneticut í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur með sjúkrabíl á nærliggjandi sjúkrahús og síðar úrskurðaður látinn. Bókunarskrifstofa rapparans, MN2S, staðfesti andlát rapparans við BBC og segir að arfleið rapparans, sem upprunalega er frá New York, muni „lifa áfram í gegnum tímalausa tónlist hans.“ Fjölskylda rapparans minnist hans á samfélagsmiðlum með fallegum hætti. „FarMan Scoop var ekki aðeins listamaður á heimsmælikvarða, hann var faðir, bróðir, frændi og vinur,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar. „Hann var hláturinn í lífi okkar, endalaust stuðningsríkur, óbilandi styrkur og hugrekki.“ Raunverulegt nafn rapparans er Issac Freedman III en hann er talinn mikill áhrifamaður hip-hop senunnar í New York á tíunda áratugnum. Hann hefur gert tónlist með fjölda vinsælla tónlistarmanna, meðal annars lög sem hlotið hafa Grammy verðlaun á borð við Lose Control með Missy Elliott og It‘s Like That með Mariah Care. Hann er einnig þekktur fyrir smellinn Be Faithful, sem upphaflega kom út árið 1999 en varð heimsfrægt árið 2003 þegar það komst meðal annars efst á topplista í Írlandi og Bretlandi. Smellinn er hægt að heyra í spilaranum hér að neðan. Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Sjá meira
Bókunarskrifstofa rapparans, MN2S, staðfesti andlát rapparans við BBC og segir að arfleið rapparans, sem upprunalega er frá New York, muni „lifa áfram í gegnum tímalausa tónlist hans.“ Fjölskylda rapparans minnist hans á samfélagsmiðlum með fallegum hætti. „FarMan Scoop var ekki aðeins listamaður á heimsmælikvarða, hann var faðir, bróðir, frændi og vinur,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar. „Hann var hláturinn í lífi okkar, endalaust stuðningsríkur, óbilandi styrkur og hugrekki.“ Raunverulegt nafn rapparans er Issac Freedman III en hann er talinn mikill áhrifamaður hip-hop senunnar í New York á tíunda áratugnum. Hann hefur gert tónlist með fjölda vinsælla tónlistarmanna, meðal annars lög sem hlotið hafa Grammy verðlaun á borð við Lose Control með Missy Elliott og It‘s Like That með Mariah Care. Hann er einnig þekktur fyrir smellinn Be Faithful, sem upphaflega kom út árið 1999 en varð heimsfrægt árið 2003 þegar það komst meðal annars efst á topplista í Írlandi og Bretlandi. Smellinn er hægt að heyra í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Sjá meira