Láta af átökum í þrjá daga til að greiða fyrir bólusetningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2024 06:41 Fjölskylda á Gasa. Drengurinn í stólnum hefur greinst með mænusótt. Getty(NurPhoto/Majdi Fathi Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir Ísrael og Hamas hafa samþykkt að láta af átökum á Gasa til að greiða fyrir bólusetningu barna gegn mænusótt. Bólusetningar eiga að hefjast á sunnudag. Um er að ræða samkomulag til þriggja daga, þar sem átök verða stöðvuð frá sex að morgni til þrjú um daginn, að því er virðist á tilgreindum svæðum. Til stendur að bólusetja um 640 þúsund börn. Ísraelsher gerði árás á bílalest á Gasa í gær sem flutti hjálpargögn. Að sögn hersins beindist árásin gegn vopnuðum vígamönnum sem freistuðu þess að taka út fremstu bifreiðina og „ræna“ lestinni. Hjálparsamtökin Anera, sem skipulögðu hjálparaðgerðina, segja hins vegar að ráðist hafi verið á bifreið starfsmanna flutningafyrirtækis sem sá um flutningana. Fregnir herma að fimm hafi látist í árásinni. Samkvæmt yfirmanni Anera í Palestínu, Söndru Rasheed, höfðu yfirvöld í Ísrael lagt blessun sína yfir flutninginn , undir áætlun sem miðar að því að hjálparstarf geti farið fram við öruggar aðstæður. Starfsmaður Anera sem var með í för slapp ómeiddur og bílalestin komst á áfangastað. Rasheed segir málið til skoðunar. Atvikið fylgdi á hæla annarri uppákomu þar sem skotið var á bifreið merkta Sameinuðu þjóðunum en um borð voru starfsmenn Matvæláætlunar SÞ. Ísraelsher hefur áður viðurkennt að hafa gert mistök og ráðist á hjálparstarfsmenn á Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Um er að ræða samkomulag til þriggja daga, þar sem átök verða stöðvuð frá sex að morgni til þrjú um daginn, að því er virðist á tilgreindum svæðum. Til stendur að bólusetja um 640 þúsund börn. Ísraelsher gerði árás á bílalest á Gasa í gær sem flutti hjálpargögn. Að sögn hersins beindist árásin gegn vopnuðum vígamönnum sem freistuðu þess að taka út fremstu bifreiðina og „ræna“ lestinni. Hjálparsamtökin Anera, sem skipulögðu hjálparaðgerðina, segja hins vegar að ráðist hafi verið á bifreið starfsmanna flutningafyrirtækis sem sá um flutningana. Fregnir herma að fimm hafi látist í árásinni. Samkvæmt yfirmanni Anera í Palestínu, Söndru Rasheed, höfðu yfirvöld í Ísrael lagt blessun sína yfir flutninginn , undir áætlun sem miðar að því að hjálparstarf geti farið fram við öruggar aðstæður. Starfsmaður Anera sem var með í för slapp ómeiddur og bílalestin komst á áfangastað. Rasheed segir málið til skoðunar. Atvikið fylgdi á hæla annarri uppákomu þar sem skotið var á bifreið merkta Sameinuðu þjóðunum en um borð voru starfsmenn Matvæláætlunar SÞ. Ísraelsher hefur áður viðurkennt að hafa gert mistök og ráðist á hjálparstarfsmenn á Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira