Láta af átökum í þrjá daga til að greiða fyrir bólusetningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2024 06:41 Fjölskylda á Gasa. Drengurinn í stólnum hefur greinst með mænusótt. Getty(NurPhoto/Majdi Fathi Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir Ísrael og Hamas hafa samþykkt að láta af átökum á Gasa til að greiða fyrir bólusetningu barna gegn mænusótt. Bólusetningar eiga að hefjast á sunnudag. Um er að ræða samkomulag til þriggja daga, þar sem átök verða stöðvuð frá sex að morgni til þrjú um daginn, að því er virðist á tilgreindum svæðum. Til stendur að bólusetja um 640 þúsund börn. Ísraelsher gerði árás á bílalest á Gasa í gær sem flutti hjálpargögn. Að sögn hersins beindist árásin gegn vopnuðum vígamönnum sem freistuðu þess að taka út fremstu bifreiðina og „ræna“ lestinni. Hjálparsamtökin Anera, sem skipulögðu hjálparaðgerðina, segja hins vegar að ráðist hafi verið á bifreið starfsmanna flutningafyrirtækis sem sá um flutningana. Fregnir herma að fimm hafi látist í árásinni. Samkvæmt yfirmanni Anera í Palestínu, Söndru Rasheed, höfðu yfirvöld í Ísrael lagt blessun sína yfir flutninginn , undir áætlun sem miðar að því að hjálparstarf geti farið fram við öruggar aðstæður. Starfsmaður Anera sem var með í för slapp ómeiddur og bílalestin komst á áfangastað. Rasheed segir málið til skoðunar. Atvikið fylgdi á hæla annarri uppákomu þar sem skotið var á bifreið merkta Sameinuðu þjóðunum en um borð voru starfsmenn Matvæláætlunar SÞ. Ísraelsher hefur áður viðurkennt að hafa gert mistök og ráðist á hjálparstarfsmenn á Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Um er að ræða samkomulag til þriggja daga, þar sem átök verða stöðvuð frá sex að morgni til þrjú um daginn, að því er virðist á tilgreindum svæðum. Til stendur að bólusetja um 640 þúsund börn. Ísraelsher gerði árás á bílalest á Gasa í gær sem flutti hjálpargögn. Að sögn hersins beindist árásin gegn vopnuðum vígamönnum sem freistuðu þess að taka út fremstu bifreiðina og „ræna“ lestinni. Hjálparsamtökin Anera, sem skipulögðu hjálparaðgerðina, segja hins vegar að ráðist hafi verið á bifreið starfsmanna flutningafyrirtækis sem sá um flutningana. Fregnir herma að fimm hafi látist í árásinni. Samkvæmt yfirmanni Anera í Palestínu, Söndru Rasheed, höfðu yfirvöld í Ísrael lagt blessun sína yfir flutninginn , undir áætlun sem miðar að því að hjálparstarf geti farið fram við öruggar aðstæður. Starfsmaður Anera sem var með í för slapp ómeiddur og bílalestin komst á áfangastað. Rasheed segir málið til skoðunar. Atvikið fylgdi á hæla annarri uppákomu þar sem skotið var á bifreið merkta Sameinuðu þjóðunum en um borð voru starfsmenn Matvæláætlunar SÞ. Ísraelsher hefur áður viðurkennt að hafa gert mistök og ráðist á hjálparstarfsmenn á Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira