Jóhann kynntur til leiks í Sádi-Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 13:29 Jóhann Berg Guðmundsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Getty/Marcel ter Bals Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Jóhann Berg Guðmundsson, er orðinn leikmaður Al Orobah í Sádi-Arabíu. Þetta staðfesti félagið með myndbandstilkynningu í dag. إنذار عاجل شديد الخطورة .. روشن إستعد ⚠️عاصفـة ثـلجية ايسلنديـة 🇮🇸🥶قادمـة من التشامبيون تشيب 🌪️❄️Jóhann Berg Gudmundsson pic.twitter.com/tkketiPDEN— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann, sem verður 34 ára í október, kveður þar með Burnley þar sem hann hefur spilað frá EM-árinu 2016. Hann lék 200 deildarleiki fyrir Burnley og skoraði sitt fimmtánda mark fyrir liðið í kveðjuleiknum um síðustu helgi. Burnley og Al Orobah greina bæði frá vistaskiptum Jóhanns í dag en kaupverðið er ekki gefið upp. "Thank you for all your support." 💬Johann Berg Gudmundsson with a special message for Clarets fans ❤️ pic.twitter.com/cUF2N60760— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 23, 2024 Hjá Al Orobah mun Jóhann leika undir stjórn Portúgalans Álvaro Pacheco sem tók við liðinu í sumar. Jóhann verður einn af nokkrum erlendum leikmönnum liðsins en þeirra þekktastur er líklega Vurnon Anita, fyrrverandi leikmaður Newcastle og Leeds. Al Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og byrjar leiktíðina á að mæta bronsliði Al Ahli í kvöld. Jóhann Berg Gudmundsson ,Welcome to AL-Oroobah stronghold💪🏻💛💚 pic.twitter.com/z3dnlAcRpQ— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann Berg er annar Íslendingurinn sem samið hefur við knattspyrnufélag í Sádi-Arabíu í sumar því stærstu félagaskiptin í efstu deild kvenna í Sádi-Arabíu í sumar eru koma Söru Bjarkar Gunnarsdóttur til Al-Qadsiah. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
إنذار عاجل شديد الخطورة .. روشن إستعد ⚠️عاصفـة ثـلجية ايسلنديـة 🇮🇸🥶قادمـة من التشامبيون تشيب 🌪️❄️Jóhann Berg Gudmundsson pic.twitter.com/tkketiPDEN— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann, sem verður 34 ára í október, kveður þar með Burnley þar sem hann hefur spilað frá EM-árinu 2016. Hann lék 200 deildarleiki fyrir Burnley og skoraði sitt fimmtánda mark fyrir liðið í kveðjuleiknum um síðustu helgi. Burnley og Al Orobah greina bæði frá vistaskiptum Jóhanns í dag en kaupverðið er ekki gefið upp. "Thank you for all your support." 💬Johann Berg Gudmundsson with a special message for Clarets fans ❤️ pic.twitter.com/cUF2N60760— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 23, 2024 Hjá Al Orobah mun Jóhann leika undir stjórn Portúgalans Álvaro Pacheco sem tók við liðinu í sumar. Jóhann verður einn af nokkrum erlendum leikmönnum liðsins en þeirra þekktastur er líklega Vurnon Anita, fyrrverandi leikmaður Newcastle og Leeds. Al Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og byrjar leiktíðina á að mæta bronsliði Al Ahli í kvöld. Jóhann Berg Gudmundsson ,Welcome to AL-Oroobah stronghold💪🏻💛💚 pic.twitter.com/z3dnlAcRpQ— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann Berg er annar Íslendingurinn sem samið hefur við knattspyrnufélag í Sádi-Arabíu í sumar því stærstu félagaskiptin í efstu deild kvenna í Sádi-Arabíu í sumar eru koma Söru Bjarkar Gunnarsdóttur til Al-Qadsiah.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira