Segir AGF allt annað lið eftir að Mikael fór á miðjuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 23:31 Mikael fagnar ásamt fyrirliðanum Patrick Mortensen. @agffodbold David Nielsen segir sína fyrrum lærisveina í AGF vera besta lið Danmerkur um þessar mundir. Helsta ástæðan er sú að Mikael Neville Anderson er kominn á miðja miðjuna eftir að spila úti vinstra megin á síðustu leiktíð. Hinn 47 ára gamli Nielsen þjálfað Lyngby síðast í Danmörku en hann stýrði AGF frá árinu 2017 til 2022. Hann er litríkur karakter sem situr sjaldnast á skoðunum sínum. Eftir öruggan 5-1 sigur AGF á Vejle, þar sem Mikael skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni, sagði Nielsen einfaldlega að hans fyrrum lið væri besta lið deildarinnar um þessar mundir. Ástæðan er taktísk breyting milli tímabila. Nielsen var sérfræðingur í setti hjá TV 2 fyrir leik AGF og Vejle. Eftir leik hrósaði hann Mikael í hástert og sagði leik liðsins allt annan í dag en á síðustu leiktíð. „AGF hrífur mann í dag og það er aðeins ein breyting sem gerir það að verkum. Sú breyting felst í því að Mikael Anderson var færður af vinstri vængnum inn á miðja miðjuna.“ AGF er í 4. sæti deildarinnar með 10 stig eftir fimm leiki með markatöluna 13-5. Sem stendur hefur ekkert lið borið af hvað varðar stigasöfnun en Silkeborg er á toppnum með 12 stig, FC Kaupmannahöfn og Midtjylland eru með stigi minna og Bröndby er með 10 stig líkt og AGF. Hinn 26 ára gamli Mikael hefur farið gríðarlega vel af stað en eftir fimm leiki hefur hann gefið þrjár stoðsendingar og skorað eitt mark. Danski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Hinn 47 ára gamli Nielsen þjálfað Lyngby síðast í Danmörku en hann stýrði AGF frá árinu 2017 til 2022. Hann er litríkur karakter sem situr sjaldnast á skoðunum sínum. Eftir öruggan 5-1 sigur AGF á Vejle, þar sem Mikael skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni, sagði Nielsen einfaldlega að hans fyrrum lið væri besta lið deildarinnar um þessar mundir. Ástæðan er taktísk breyting milli tímabila. Nielsen var sérfræðingur í setti hjá TV 2 fyrir leik AGF og Vejle. Eftir leik hrósaði hann Mikael í hástert og sagði leik liðsins allt annan í dag en á síðustu leiktíð. „AGF hrífur mann í dag og það er aðeins ein breyting sem gerir það að verkum. Sú breyting felst í því að Mikael Anderson var færður af vinstri vængnum inn á miðja miðjuna.“ AGF er í 4. sæti deildarinnar með 10 stig eftir fimm leiki með markatöluna 13-5. Sem stendur hefur ekkert lið borið af hvað varðar stigasöfnun en Silkeborg er á toppnum með 12 stig, FC Kaupmannahöfn og Midtjylland eru með stigi minna og Bröndby er með 10 stig líkt og AGF. Hinn 26 ára gamli Mikael hefur farið gríðarlega vel af stað en eftir fimm leiki hefur hann gefið þrjár stoðsendingar og skorað eitt mark.
Danski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti