Dusan farinn frá FH til Leiknis Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 16:01 Dusan Brkovic með sínum nýju þjálfurum hjá Leikni; Ólafi Hrannari Kristjánssyni og Nemanja Pjevic. Leiknir Hinn 35 ára gamli miðvörður Dusan Brkovic var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Leiknis en hann kemur í Breiðholtið frá FH. Dusan er Serbi sem spilað hefur á Íslandi frá árinu 2021 en hann lék stórt hlutverk hjá KA áður en hann skipti yfir til FH síðasta vetur. Dusan hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki í Bestu deildinni í sumar, þar af fimm í byrjunarliði, og mun nú klára tímabilð í fallbaráttu með Leikni í Lengjudeildinni. Síðasti leikur hans með FH var í gærkvöld í 1-0 tapinu gegn KR í Frostaskjóli. VELKOMINN DUSAN🪄Dusan Brkovic hefur gengið til liðs við Leikni frá FH.Bjóðum hann hjartanlega velkominn í hlýjan faðm Leiknisfjölskyldunnar. pic.twitter.com/f6PC6pFrjZ— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Fleiri félagaskiptafréttir gætu borist úr Breiðholti í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, eins og aðstoðarþjálfarinn Nemanja Pjevic segir í hressandi myndbandi sem minnir á gluggadagsmeistarann Harry Redknapp. Gluggadagur 🤝⏲️ pic.twitter.com/YYZF2qeHnf— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Ljóst er í það minnsta að Omar Sowe er eftirsóttur en hann hefur skorað tíu mörk fyrir Leiknismenn í Lengjudeildinni í sumar. Næsti leikur Leiknis er við Keflavík annað kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu, aðeins þremur stigum fyrir ofan neðstu tvö lið Lengjudeildarinnar; Dalvík/Reyni og Gróttu. Besta deild karla Leiknir Reykjavík FH Tengdar fréttir Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43 Mest lesið Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Fótbolti Markalaust á Etihad Fótbolti Úkraínski heimsmeistarinn handtekinn á flugvelli Sport Bikarnum úthýst úr Höllinni: „Svekkt en skiljum ákvörðunina“ Körfubolti Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Sport Salvatore Schillaci látinn Fótbolti Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Fótbolti Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Enski boltinn „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Íslenski boltinn Áhorfspartí á Íslandi vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Keflavík í góðri stöðu „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Flestir mæta á heimaleiki Blika Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Uppgjörið: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Uppgjörið: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Laus við veikindin og klár í slaginn Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær „Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ „Gífurlega svekkjandi augnablik“ „Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Heimir: Þetta víti var brandari Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Sérstakir leikir sama hvað er undir: „Alltaf smá auka fiðringur“ Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Sjá meira
Dusan er Serbi sem spilað hefur á Íslandi frá árinu 2021 en hann lék stórt hlutverk hjá KA áður en hann skipti yfir til FH síðasta vetur. Dusan hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki í Bestu deildinni í sumar, þar af fimm í byrjunarliði, og mun nú klára tímabilð í fallbaráttu með Leikni í Lengjudeildinni. Síðasti leikur hans með FH var í gærkvöld í 1-0 tapinu gegn KR í Frostaskjóli. VELKOMINN DUSAN🪄Dusan Brkovic hefur gengið til liðs við Leikni frá FH.Bjóðum hann hjartanlega velkominn í hlýjan faðm Leiknisfjölskyldunnar. pic.twitter.com/f6PC6pFrjZ— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Fleiri félagaskiptafréttir gætu borist úr Breiðholti í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, eins og aðstoðarþjálfarinn Nemanja Pjevic segir í hressandi myndbandi sem minnir á gluggadagsmeistarann Harry Redknapp. Gluggadagur 🤝⏲️ pic.twitter.com/YYZF2qeHnf— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Ljóst er í það minnsta að Omar Sowe er eftirsóttur en hann hefur skorað tíu mörk fyrir Leiknismenn í Lengjudeildinni í sumar. Næsti leikur Leiknis er við Keflavík annað kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu, aðeins þremur stigum fyrir ofan neðstu tvö lið Lengjudeildarinnar; Dalvík/Reyni og Gróttu.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík FH Tengdar fréttir Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43 Mest lesið Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Fótbolti Markalaust á Etihad Fótbolti Úkraínski heimsmeistarinn handtekinn á flugvelli Sport Bikarnum úthýst úr Höllinni: „Svekkt en skiljum ákvörðunina“ Körfubolti Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Sport Salvatore Schillaci látinn Fótbolti Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Fótbolti Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Enski boltinn „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Íslenski boltinn Áhorfspartí á Íslandi vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Keflavík í góðri stöðu „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Flestir mæta á heimaleiki Blika Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Björn Daníel brattur: „Ætli þetta sé ekki hrörnun vöðvanna sökum aldurs?“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Uppgjörið: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Uppgjörið: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Laus við veikindin og klár í slaginn Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær „Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ „Gífurlega svekkjandi augnablik“ „Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Heimir: Þetta víti var brandari Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Sérstakir leikir sama hvað er undir: „Alltaf smá auka fiðringur“ Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Sjá meira
Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43