Fernandes mun gera nýjan samning við United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 12:16 Bruno Fernandes hefur verið besti leikmaður Manchester United undanfarin ár. getty/Marc Atkins Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Fernandes mun framlengja við United til 2027, með möguleika á árs framlengingu. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Manchester United have reached an agreement with Bruno Fernandes to extend his contract!New deal will be valid until June 2027 plus option included for further season, June 2028 — salary at top #MUFC level.All set to be signed before end of the summer window. pic.twitter.com/csC3HGkrgH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2024 United keypti Fernandes frá Sporting 2020. Hann var gerður að fyrirliða Manchester-liðsins í fyrra. Fernandes hefur alls leikið 234 leiki fyrir United og skorað 79 mörk. Í gær tapaði United fyrir Manchester City eftir vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Fernandes lagði upp mark United fyrir Alejandro Garnacho í venjulegum leiktíma og skoraði svo úr sinni spyrnu í vítakeppninni. United mætir Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur. Búist er við því að einhverjar breytingar verði á leikmannahópi United fram að leiknum. Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui eru á leið til United frá Bayern München en Aaron Wan-Bissaka er á förum til West Ham United. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. 11. ágúst 2024 10:30 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Fernandes mun framlengja við United til 2027, með möguleika á árs framlengingu. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Manchester United have reached an agreement with Bruno Fernandes to extend his contract!New deal will be valid until June 2027 plus option included for further season, June 2028 — salary at top #MUFC level.All set to be signed before end of the summer window. pic.twitter.com/csC3HGkrgH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2024 United keypti Fernandes frá Sporting 2020. Hann var gerður að fyrirliða Manchester-liðsins í fyrra. Fernandes hefur alls leikið 234 leiki fyrir United og skorað 79 mörk. Í gær tapaði United fyrir Manchester City eftir vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Fernandes lagði upp mark United fyrir Alejandro Garnacho í venjulegum leiktíma og skoraði svo úr sinni spyrnu í vítakeppninni. United mætir Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur. Búist er við því að einhverjar breytingar verði á leikmannahópi United fram að leiknum. Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui eru á leið til United frá Bayern München en Aaron Wan-Bissaka er á förum til West Ham United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. 11. ágúst 2024 10:30 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Ten Hag styður Rashford eftir klúðrin gegn City Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, handviss um að Marcus Rashford nái sér aftur á strik eftir erfiða mánuði. 11. ágúst 2024 10:30