Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 19:34 Úr Kórnum í dag þar sem annað markið er ekki komið upp. Leikmenn eru enn úti á velli að hita upp. Vísir/VPE Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Leikur HK og KR í Bestu deildinni er afar mikilvægur en aðeins eitt stig er á milli liðanna í 9. og 10. sæti deildarinnar. Leikurinn átti að hefjast klukkan 19:15 en þegar verið var að setja upp annað markið í Kórnum lentu menn í miklum vandræðum og virðist sem markið sé hreinlega brotið. Í lýsingu blaðamanns Vísis úr Kórnum kemur fram að markið hafi líklega brotnað í vikunni þegar skipt var um gervigras í Kórnum. Markið er ekki komið upp og má sjá markstangirnar liggja í vítateignum.Vísir/VPE „Önnur stöngin var víst brotin við samskeytin en það hafði sennilega gerst í framkvæmdunum þegar skipt var um gervigras í vikunni. En er óvissa með hvenær leikurinn getur hafist en nú þegar er orðin 15 mínútna seinkun,“ skrifar Þorsteinn Hjálmsson Vísismaður sem er í Kórnum. Skömmu síðar var komið með nýtt mark að utan inn í Kórinn og voru menn heillengi að brasa við að koma því fyrir. Eftir nokkra stund var tekin ákvörðun um að fresta leiknum og virðist sem nýja markið hafi ekki staðist kröfur. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær leikurinn fer fram en ljóst er að viðgerðamenn þarf í Kórinn hið fyrsta. Fréttin hefur verið uppfærð Besta deild karla HK KR Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Leikur HK og KR í Bestu deildinni er afar mikilvægur en aðeins eitt stig er á milli liðanna í 9. og 10. sæti deildarinnar. Leikurinn átti að hefjast klukkan 19:15 en þegar verið var að setja upp annað markið í Kórnum lentu menn í miklum vandræðum og virðist sem markið sé hreinlega brotið. Í lýsingu blaðamanns Vísis úr Kórnum kemur fram að markið hafi líklega brotnað í vikunni þegar skipt var um gervigras í Kórnum. Markið er ekki komið upp og má sjá markstangirnar liggja í vítateignum.Vísir/VPE „Önnur stöngin var víst brotin við samskeytin en það hafði sennilega gerst í framkvæmdunum þegar skipt var um gervigras í vikunni. En er óvissa með hvenær leikurinn getur hafist en nú þegar er orðin 15 mínútna seinkun,“ skrifar Þorsteinn Hjálmsson Vísismaður sem er í Kórnum. Skömmu síðar var komið með nýtt mark að utan inn í Kórinn og voru menn heillengi að brasa við að koma því fyrir. Eftir nokkra stund var tekin ákvörðun um að fresta leiknum og virðist sem nýja markið hafi ekki staðist kröfur. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær leikurinn fer fram en ljóst er að viðgerðamenn þarf í Kórinn hið fyrsta. Fréttin hefur verið uppfærð
Besta deild karla HK KR Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira