Eins og staðan er í dag útilokar Klopp að snúa aftur í þjálfun Aron Guðmundsson skrifar 31. júlí 2024 11:30 Jurgen Klopp steig frá borði hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool eftir síðasta tímabil. Jurgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir að eins og staðan sé í dag útiloki hann að snúa aftur í þjálfun. Afstaða sem gæti breyst innan nokkurra mánaða en Þjóðverjinn segist of ungur til þess að taka sér ekkert fyrir hendur. Klopp, sem lét af störfum sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir síðasta tímabil, hafði gefið það út að hann hygðist taka sér hlé frá þjálfun eftir árin á Anfield sem höfðu í för með sér ljúfar stundir og titla. Stundir sem höfðu einnig í för með sér streitu sem hafði tekið sinn toll á Klopp. Frá því að hann yfirgaf herbúðir Liverpool hefur Jurgen Klopp verið orðaður við margar þjálfarastöður og nú síðast við landsliðsþjálfarastarfið hjá enska landsliðinu eftir að Gareth Southgate steig til hliðar í starfi eftir Evrópumótið fyrr í sumar. Klopp satt fyrir svörum á alþjóðaráðstefnu knattspyrnuþjálfara í Wurzburg og þar var hann inntur eftir því hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir hann. Játaði Klopp þar að hann væri óviss með það hvort hann myndi vilja snúa aftur í þjálfun. Hins vegar yrði knattspyrnan alltaf hluti af framtíðarsýn hans. Sama í hvaða formi það væri. „Ég mun taka mér eitthvað fyrir hendur,“ sagði Klopp í Wurzburg. „Ég er of ungur til þess að eyða tíma mínum eingöngu í að spila paddle eða verja tíma með barnabörnunum. Mun ég fara aftur í þjálfun? Ég myndi eiginlega útiloka það á þessari stundu. Sjáum hvernig hlutirnir þróast næstu mánuðina. Eins og staðan er núna er það ekki að heilla.“ Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Klopp, sem lét af störfum sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir síðasta tímabil, hafði gefið það út að hann hygðist taka sér hlé frá þjálfun eftir árin á Anfield sem höfðu í för með sér ljúfar stundir og titla. Stundir sem höfðu einnig í för með sér streitu sem hafði tekið sinn toll á Klopp. Frá því að hann yfirgaf herbúðir Liverpool hefur Jurgen Klopp verið orðaður við margar þjálfarastöður og nú síðast við landsliðsþjálfarastarfið hjá enska landsliðinu eftir að Gareth Southgate steig til hliðar í starfi eftir Evrópumótið fyrr í sumar. Klopp satt fyrir svörum á alþjóðaráðstefnu knattspyrnuþjálfara í Wurzburg og þar var hann inntur eftir því hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir hann. Játaði Klopp þar að hann væri óviss með það hvort hann myndi vilja snúa aftur í þjálfun. Hins vegar yrði knattspyrnan alltaf hluti af framtíðarsýn hans. Sama í hvaða formi það væri. „Ég mun taka mér eitthvað fyrir hendur,“ sagði Klopp í Wurzburg. „Ég er of ungur til þess að eyða tíma mínum eingöngu í að spila paddle eða verja tíma með barnabörnunum. Mun ég fara aftur í þjálfun? Ég myndi eiginlega útiloka það á þessari stundu. Sjáum hvernig hlutirnir þróast næstu mánuðina. Eins og staðan er núna er það ekki að heilla.“
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira