Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 17:01 Jesus Navas gæti orðið Evrópumeistari í síðasta landsleiknum sínum í kvöld. Getty/Marvin Ibo Guengoer Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. Hinn 38 ára gamli Navas er sá eini sem var með spænska landsliðinu þegar liðið varð síðast Evrópumeistari árið 2012. Hann varð líka í heimsmeistaraliðinu árið 2010. 👋 ¡El adiós de Jesús Navas!🏆La final de la Eurocopa será el último partido del sevillano con la selección española🥰 ¡Gracias por todo, Jesús! #EURO2024 #UniversoEuro #EurocopaEnAS 🔗 https://t.co/XvJae80zTu pic.twitter.com/QqlAg5DQYk— Diario AS (@diarioas) July 13, 2024 Venjan er að fyrirliðar liðanna mæti á síðasta blaðamannafundinn fyrir leik en spænsku fyrirliðinn Álvaro Morata sendi Navas í tilefni af því að þetta verður hans síðasti leikur. „Morata sagði við mig að þetta væri rétta stundin fyrir mig til að tala af því að þetta verður síðasti leikurinn minn,“ sagði Jesús Navas. „Að vera hérna enn eftir öll þessi ár sýnir að ég hef gert hlutina vel. Það væri stórkostlegt fyrir allt liðið að vinna titilinn og við eigum það skilið,“ sagði Navas. La finale de l'EURO 2024 sera le dernier match de Jésus Navas avec l'Espagne ! 👋🇪🇸🔙 Sa première sélection remonte à novembre 2009 ! 👕 56 matchs 🏆 CDM 2010🏆 EURO 2012🏆 Ligue des nations 2023⏳ Finale EURO 2024 ⚽️ 5 buts🎯 11 passes décisives𝐋𝐄𝐆𝐄𝐍𝐃𝐄 ! ✨ pic.twitter.com/kU2amrhqWG— Footballogue (@Footballogue) July 14, 2024 „Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára þá er ég samt spenntur fyrir öllu. Að hjálpa landsliðinu, að hjálpa þjóðinni minni. Ég hef samt tekið þessa ákvörðun og stend við hana,“ sagði Navas. Navas lék sinn fyrsta landsleik árið 2009 og hefur spilað 56 landsleiki. Þrír af þeim hafa verið á EM í Þýskalandi. Hann var í byrjunarliðinu í lokaleik riðilsins á móti Albaníu, kom inn á sem varamaður á móti Georgíu og var í byrjunarliðinu í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum þegar hægri bakvörðurinn Dani Carvajal tók út leikbann. Navas hefur spilað flesta af þessum landsleikjum á hægri vængnum en hann hefur dottið neðar á völlinn á seinni hluta ferilsins. Spain 2010 Jesus Navas still going strong 🇪🇸 pic.twitter.com/MCmRe0iwUY— My Greatest 11 (@MyGreatest11) July 9, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Navas er sá eini sem var með spænska landsliðinu þegar liðið varð síðast Evrópumeistari árið 2012. Hann varð líka í heimsmeistaraliðinu árið 2010. 👋 ¡El adiós de Jesús Navas!🏆La final de la Eurocopa será el último partido del sevillano con la selección española🥰 ¡Gracias por todo, Jesús! #EURO2024 #UniversoEuro #EurocopaEnAS 🔗 https://t.co/XvJae80zTu pic.twitter.com/QqlAg5DQYk— Diario AS (@diarioas) July 13, 2024 Venjan er að fyrirliðar liðanna mæti á síðasta blaðamannafundinn fyrir leik en spænsku fyrirliðinn Álvaro Morata sendi Navas í tilefni af því að þetta verður hans síðasti leikur. „Morata sagði við mig að þetta væri rétta stundin fyrir mig til að tala af því að þetta verður síðasti leikurinn minn,“ sagði Jesús Navas. „Að vera hérna enn eftir öll þessi ár sýnir að ég hef gert hlutina vel. Það væri stórkostlegt fyrir allt liðið að vinna titilinn og við eigum það skilið,“ sagði Navas. La finale de l'EURO 2024 sera le dernier match de Jésus Navas avec l'Espagne ! 👋🇪🇸🔙 Sa première sélection remonte à novembre 2009 ! 👕 56 matchs 🏆 CDM 2010🏆 EURO 2012🏆 Ligue des nations 2023⏳ Finale EURO 2024 ⚽️ 5 buts🎯 11 passes décisives𝐋𝐄𝐆𝐄𝐍𝐃𝐄 ! ✨ pic.twitter.com/kU2amrhqWG— Footballogue (@Footballogue) July 14, 2024 „Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára þá er ég samt spenntur fyrir öllu. Að hjálpa landsliðinu, að hjálpa þjóðinni minni. Ég hef samt tekið þessa ákvörðun og stend við hana,“ sagði Navas. Navas lék sinn fyrsta landsleik árið 2009 og hefur spilað 56 landsleiki. Þrír af þeim hafa verið á EM í Þýskalandi. Hann var í byrjunarliðinu í lokaleik riðilsins á móti Albaníu, kom inn á sem varamaður á móti Georgíu og var í byrjunarliðinu í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum þegar hægri bakvörðurinn Dani Carvajal tók út leikbann. Navas hefur spilað flesta af þessum landsleikjum á hægri vængnum en hann hefur dottið neðar á völlinn á seinni hluta ferilsins. Spain 2010 Jesus Navas still going strong 🇪🇸 pic.twitter.com/MCmRe0iwUY— My Greatest 11 (@MyGreatest11) July 9, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Sjá meira