Messi og félagar skutu á Drake: „Ekki eins og við“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 16:30 Argentínumenn unnu strákana hans Drakes í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar. vísir/getty Argentína vann Kanada, 2-0, í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Eftir leikinn skutu argentínsku stjörnurnar á rapparann Drake sem veðjaði á kanadískan sigur. Julián Álvarez og Lionel Messi skoruðu mörk argentínsku heimsmeistaranna í leiknum í New Jersey í nótt. Drake hefur eflaust blótað Messi og félögum í sand og ösku eftir að hafa unnið landa sína í leiknum. Drake veðjaði nefnilega á leikinn og hefði fengið tæplega fjögur hundruð milljónir íslenskra króna ef Kanada hefði unnið. Þess í stað tapaði rapparinn rúmlega fjörutíu þúsund krónum sem hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að borga. Stoltið var samt sært og argentínsku leikmennirnir ákváðu að snúa hnífnum í sári Drakes með því að birta mynd undir yfirskriftinni „Ekki eins og við.“ Not like us, 𝐧𝐨𝐭 𝐰𝐢𝐭𝐡 𝐮𝐬 🇦🇷 pic.twitter.com/Zoa4OTbgnK— Selección Argentina in English (@AFASeleccionEN) July 10, 2024 „Ekki eins og við“ er nafn á lagi Kendricks Lamar þar sem hann skýtur föstum skotum í átt að Drake. Þeir hafa átt í miklum deilum undanfarna mánuði og gefið út hvert „disslagið“ á fætur öðru. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H58vbez_m4E">watch on YouTube</a> Argentína, sem á titil að verja í Suður-Ameríkukeppninni, mætir annað hvort Kólumbíu eða Úrúgvæ í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Copa América Tónlist Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Fleiri fréttir „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Tuchel skammaði Foden og Rashford Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Sló met Rashford og varð sá yngsti Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Sjá meira
Julián Álvarez og Lionel Messi skoruðu mörk argentínsku heimsmeistaranna í leiknum í New Jersey í nótt. Drake hefur eflaust blótað Messi og félögum í sand og ösku eftir að hafa unnið landa sína í leiknum. Drake veðjaði nefnilega á leikinn og hefði fengið tæplega fjögur hundruð milljónir íslenskra króna ef Kanada hefði unnið. Þess í stað tapaði rapparinn rúmlega fjörutíu þúsund krónum sem hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að borga. Stoltið var samt sært og argentínsku leikmennirnir ákváðu að snúa hnífnum í sári Drakes með því að birta mynd undir yfirskriftinni „Ekki eins og við.“ Not like us, 𝐧𝐨𝐭 𝐰𝐢𝐭𝐡 𝐮𝐬 🇦🇷 pic.twitter.com/Zoa4OTbgnK— Selección Argentina in English (@AFASeleccionEN) July 10, 2024 „Ekki eins og við“ er nafn á lagi Kendricks Lamar þar sem hann skýtur föstum skotum í átt að Drake. Þeir hafa átt í miklum deilum undanfarna mánuði og gefið út hvert „disslagið“ á fætur öðru. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H58vbez_m4E">watch on YouTube</a> Argentína, sem á titil að verja í Suður-Ameríkukeppninni, mætir annað hvort Kólumbíu eða Úrúgvæ í úrslitaleiknum á sunnudaginn.
Copa América Tónlist Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Fleiri fréttir „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Tuchel skammaði Foden og Rashford Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Sló met Rashford og varð sá yngsti Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Sjá meira