„Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júlí 2024 21:36 Stephen Bradley var alls ekki ósáttur með markalaust jafntefli í kvöld og segir Shamrock Rovers ætla að sýna hvað í þeim býr í næstu viku. The Irish Independent Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. „Ekkert endilega [sáttur með jafnteflið], við hefðum kannski átt að vinna þetta undir lokin miðað við færið sem við fengum, en ánægður að fara til Dyflinnar með stöðuna markalausa og það verður allt öðruvísi leikur,“ sagði þjálfarinn strax eftir leik. Shamrock lagði upp með leikplan sem gekk nokkuð vel. Lágu langt til baka, mjög þéttir og fengu svo besta færi leiksins undir blálokin eftir skyndisókn. „Við vörðumst virkilega vel, vorum agaðir og fengum tvö bestu færi leiksins. Eins og ég segi var þetta öðruvísi en við spilum vanalega en það verður allt öðruvísi í Dyflinn í næstu viku.“ Rauða spjaldið rétt ákvörðun Darragh Nugent var rekinn af velli, braut af sér og fékk svo að líta annað gult spjald fyrir leikaraskap. Stephen var ekkert að andmæla þeirri ákvörðun. „Já, ég held að það hafi bara verið rétt ákvörðun.“ Verður allt annað í Dyflinn Liðin mætast aftur eftir viku á Tallaght leikvanginum í Dyflinn. Þar munu Shamrock Rovers ekki liggja eins langt til baka og sýna betur hvað í þeim býr. „Stundum þurfum við að gera það, en við munum þurfa að keyra á þá. Í Dyflinn, fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það í næstu viku.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Írland Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
„Ekkert endilega [sáttur með jafnteflið], við hefðum kannski átt að vinna þetta undir lokin miðað við færið sem við fengum, en ánægður að fara til Dyflinnar með stöðuna markalausa og það verður allt öðruvísi leikur,“ sagði þjálfarinn strax eftir leik. Shamrock lagði upp með leikplan sem gekk nokkuð vel. Lágu langt til baka, mjög þéttir og fengu svo besta færi leiksins undir blálokin eftir skyndisókn. „Við vörðumst virkilega vel, vorum agaðir og fengum tvö bestu færi leiksins. Eins og ég segi var þetta öðruvísi en við spilum vanalega en það verður allt öðruvísi í Dyflinn í næstu viku.“ Rauða spjaldið rétt ákvörðun Darragh Nugent var rekinn af velli, braut af sér og fékk svo að líta annað gult spjald fyrir leikaraskap. Stephen var ekkert að andmæla þeirri ákvörðun. „Já, ég held að það hafi bara verið rétt ákvörðun.“ Verður allt annað í Dyflinn Liðin mætast aftur eftir viku á Tallaght leikvanginum í Dyflinn. Þar munu Shamrock Rovers ekki liggja eins langt til baka og sýna betur hvað í þeim býr. „Stundum þurfum við að gera það, en við munum þurfa að keyra á þá. Í Dyflinn, fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það í næstu viku.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Írland Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira