„Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júlí 2024 21:36 Stephen Bradley var alls ekki ósáttur með markalaust jafntefli í kvöld og segir Shamrock Rovers ætla að sýna hvað í þeim býr í næstu viku. The Irish Independent Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. „Ekkert endilega [sáttur með jafnteflið], við hefðum kannski átt að vinna þetta undir lokin miðað við færið sem við fengum, en ánægður að fara til Dyflinnar með stöðuna markalausa og það verður allt öðruvísi leikur,“ sagði þjálfarinn strax eftir leik. Shamrock lagði upp með leikplan sem gekk nokkuð vel. Lágu langt til baka, mjög þéttir og fengu svo besta færi leiksins undir blálokin eftir skyndisókn. „Við vörðumst virkilega vel, vorum agaðir og fengum tvö bestu færi leiksins. Eins og ég segi var þetta öðruvísi en við spilum vanalega en það verður allt öðruvísi í Dyflinn í næstu viku.“ Rauða spjaldið rétt ákvörðun Darragh Nugent var rekinn af velli, braut af sér og fékk svo að líta annað gult spjald fyrir leikaraskap. Stephen var ekkert að andmæla þeirri ákvörðun. „Já, ég held að það hafi bara verið rétt ákvörðun.“ Verður allt annað í Dyflinn Liðin mætast aftur eftir viku á Tallaght leikvanginum í Dyflinn. Þar munu Shamrock Rovers ekki liggja eins langt til baka og sýna betur hvað í þeim býr. „Stundum þurfum við að gera það, en við munum þurfa að keyra á þá. Í Dyflinn, fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það í næstu viku.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Írland Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
„Ekkert endilega [sáttur með jafnteflið], við hefðum kannski átt að vinna þetta undir lokin miðað við færið sem við fengum, en ánægður að fara til Dyflinnar með stöðuna markalausa og það verður allt öðruvísi leikur,“ sagði þjálfarinn strax eftir leik. Shamrock lagði upp með leikplan sem gekk nokkuð vel. Lágu langt til baka, mjög þéttir og fengu svo besta færi leiksins undir blálokin eftir skyndisókn. „Við vörðumst virkilega vel, vorum agaðir og fengum tvö bestu færi leiksins. Eins og ég segi var þetta öðruvísi en við spilum vanalega en það verður allt öðruvísi í Dyflinn í næstu viku.“ Rauða spjaldið rétt ákvörðun Darragh Nugent var rekinn af velli, braut af sér og fékk svo að líta annað gult spjald fyrir leikaraskap. Stephen var ekkert að andmæla þeirri ákvörðun. „Já, ég held að það hafi bara verið rétt ákvörðun.“ Verður allt annað í Dyflinn Liðin mætast aftur eftir viku á Tallaght leikvanginum í Dyflinn. Þar munu Shamrock Rovers ekki liggja eins langt til baka og sýna betur hvað í þeim býr. „Stundum þurfum við að gera það, en við munum þurfa að keyra á þá. Í Dyflinn, fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það í næstu viku.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Írland Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn