Fyrsta ferna Skagamanns síðan Pétur Péturs náði því nítján ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 14:00 Viktor Jónsson og Pétur Pétursson eru tveir síðustu Skagamennirnir sem hafa skorað fjögur mörk í einum leik. Vísir/Anton Viktor Jónsson skoraði fjögur mörk í 8-0 stórsigri Skagamanna á HK í Bestu deild karla í fótbolta um helgina. Viktor varð um leið fyrsti Skagamaðurinn í tæp 46 ár til að skora fjögur mörk í einum leik í efstu deild. Síðastur Skagamanna til að ná þessu á undan Viktori var Pétur Pétursson, núverandi þjálfari Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna. Grein um afrek Péturs Péturssonar í Þjóðviljanum.Timarit.is/Þjóðviljinn Pétur skoraði fjögur mörk fyrir ÍA á móti KA 22. júlí 1978. Pétur var þarna nýorðinn nítján ára gamall en hann setti nýtt markamet þetta sumar með því að skora nítján mörk. Það hefur enn ekki verið slegið, aðeins jafnað. Það má sjá mörk Viktors hér fyrir neðan en hann átti líka stoðsendingu í leiknum. Á sigurslóð síðan tók saman skemmtilegt yfirlit yfir þrennur Skagamanna í efstu deild. Þar kemur fram að auk Viktors og Péturs hafa aðeins þrír aðrir Skagamenn skorað fjögur mörk eða meira í einum leik í efstu deild. Teitur Þórðarson á markametið en hann skoraði sex mörk í 10-1 sigri á Breiðabliki í júní 1973. Fyrstur til að skora fernu fyrir Skagamenn var Ríkharður Jónsson í leik á móti Víkingi í júlí 1952. Þórður Þórðarson náði síðan að skora þrjár fernur fyrir Skagamenn, 1955, 1956 og svo í 6-4 sigri á Fram 31. ágúst 1958 sem var hreinn úrslitaleikur um meistaratitilinn. Besta deild karla ÍA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Viktor varð um leið fyrsti Skagamaðurinn í tæp 46 ár til að skora fjögur mörk í einum leik í efstu deild. Síðastur Skagamanna til að ná þessu á undan Viktori var Pétur Pétursson, núverandi þjálfari Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna. Grein um afrek Péturs Péturssonar í Þjóðviljanum.Timarit.is/Þjóðviljinn Pétur skoraði fjögur mörk fyrir ÍA á móti KA 22. júlí 1978. Pétur var þarna nýorðinn nítján ára gamall en hann setti nýtt markamet þetta sumar með því að skora nítján mörk. Það hefur enn ekki verið slegið, aðeins jafnað. Það má sjá mörk Viktors hér fyrir neðan en hann átti líka stoðsendingu í leiknum. Á sigurslóð síðan tók saman skemmtilegt yfirlit yfir þrennur Skagamanna í efstu deild. Þar kemur fram að auk Viktors og Péturs hafa aðeins þrír aðrir Skagamenn skorað fjögur mörk eða meira í einum leik í efstu deild. Teitur Þórðarson á markametið en hann skoraði sex mörk í 10-1 sigri á Breiðabliki í júní 1973. Fyrstur til að skora fernu fyrir Skagamenn var Ríkharður Jónsson í leik á móti Víkingi í júlí 1952. Þórður Þórðarson náði síðan að skora þrjár fernur fyrir Skagamenn, 1955, 1956 og svo í 6-4 sigri á Fram 31. ágúst 1958 sem var hreinn úrslitaleikur um meistaratitilinn.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira