Bayern staðfestir komu Olise Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2024 21:17 Michael Olise er genginn í raðir Bayern München. Alex Davidson/Getty Images Michael Olise er genginn í raðir Bayern München frá Crystal Palace fyrir um sextíu milljónir punda. Þýska stórveldið staðfestir vistaskiptin á samfélagsmiðlum sínum í dag, en í íslenskum krónum talið greiðir félagið um 10,6 milljarða. Þessi 22 ára gamli vængmaður hefur leikið 90 leiki fyrir Crystal Palace síðan hann gekk í raðir félagsins frá Reading árið 2021 fyrir átta milljónir punda. Willkommen in der 𝓕𝓒 𝓑𝓪𝔂𝓮𝓻𝓷-𝓕𝓪𝓶𝓲𝓵𝓲𝓮, Michael! ❤️🤍#ServusMichael #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Z8vm8ol7vQ— FC Bayern München (@FCBayern) July 7, 2024 Bayern var ekki eina félagið sem hafði áhuga á því að klófesta Olise, en ensku úrvalsdeildarliðin Chelsea og Newcastle voru einnig sögð áhugasöm. Olise hefur hins vegar ákveðið að halda til Þýskalands þar sem hann mun leika undir stjórn Vincent Kompany, sem tók við Bayern á dögunum. Olise, sem er fæddur í Englandi en hefur leikið fyrir yngri landslið Frakklands, lék 19 deildarleiki fyrir Crystal Palace á síðustu leiktíð og skoraði í þeim tíu mörk þegar liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Þýska stórveldið staðfestir vistaskiptin á samfélagsmiðlum sínum í dag, en í íslenskum krónum talið greiðir félagið um 10,6 milljarða. Þessi 22 ára gamli vængmaður hefur leikið 90 leiki fyrir Crystal Palace síðan hann gekk í raðir félagsins frá Reading árið 2021 fyrir átta milljónir punda. Willkommen in der 𝓕𝓒 𝓑𝓪𝔂𝓮𝓻𝓷-𝓕𝓪𝓶𝓲𝓵𝓲𝓮, Michael! ❤️🤍#ServusMichael #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Z8vm8ol7vQ— FC Bayern München (@FCBayern) July 7, 2024 Bayern var ekki eina félagið sem hafði áhuga á því að klófesta Olise, en ensku úrvalsdeildarliðin Chelsea og Newcastle voru einnig sögð áhugasöm. Olise hefur hins vegar ákveðið að halda til Þýskalands þar sem hann mun leika undir stjórn Vincent Kompany, sem tók við Bayern á dögunum. Olise, sem er fæddur í Englandi en hefur leikið fyrir yngri landslið Frakklands, lék 19 deildarleiki fyrir Crystal Palace á síðustu leiktíð og skoraði í þeim tíu mörk þegar liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki