Palhinha á leið til Bayern á metfé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 17:47 Mun spila fyrir Bayern á næstu leiktíð. Hesham Elsherif/Getty Images Bayern München gerði sitt besta til að festa kaup á portúgalska miðjumanninn João Palhinha á síðustu leiktíð. Loksins hefur þýska knattspyrnufélagið haft erindi sem erfiði en Fulham hefur samþykkt tilboð sem gerir hann að dýrustu sölu í sögu félagsins. Hinn 28 ára gamli Palhinha er sem stendur staddur í Þýskalandi þar sem Evrópumót karla fer fram. Hann er hluti af ógnarsterku liði Portúgals sem mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum. Það má því reikna með að vistaskiptin verði ekki staðfest fyrr en Portúgal er úr leik, sama hvenær það verður. Sky Sports greinir frá því að þessi sterki miðjumaður muni kosta Bayern um 47,4 milljónir punda þegar uppi er staðið. Gerir það rúma 8,3 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða ágætis ávöxtun fyrir Fulham sem keypti leikmanninn frá Sporting í Portúgal fyrir sléttar 20 milljónir punda. Töluverðar breytingar hafa orðið á liði Bayern síðan tímabilinu lauk þar sem Vincent Kompany er tekinn við sem þjálfari af Thomas Tuchel. Þá má reikna með frekari breytingum á leikmannahópi félagsins. Þá er þetta annað árið í röð sem Fulham missir það sem talið er þeirra sterkasti maður á þeim tímapunkti en síðasta sumar seldi félagið framherjann Aleksandar Mitrović til Sádi-Arabíu. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enski boltinn Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Palhinha er sem stendur staddur í Þýskalandi þar sem Evrópumót karla fer fram. Hann er hluti af ógnarsterku liði Portúgals sem mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum. Það má því reikna með að vistaskiptin verði ekki staðfest fyrr en Portúgal er úr leik, sama hvenær það verður. Sky Sports greinir frá því að þessi sterki miðjumaður muni kosta Bayern um 47,4 milljónir punda þegar uppi er staðið. Gerir það rúma 8,3 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða ágætis ávöxtun fyrir Fulham sem keypti leikmanninn frá Sporting í Portúgal fyrir sléttar 20 milljónir punda. Töluverðar breytingar hafa orðið á liði Bayern síðan tímabilinu lauk þar sem Vincent Kompany er tekinn við sem þjálfari af Thomas Tuchel. Þá má reikna með frekari breytingum á leikmannahópi félagsins. Þá er þetta annað árið í röð sem Fulham missir það sem talið er þeirra sterkasti maður á þeim tímapunkti en síðasta sumar seldi félagið framherjann Aleksandar Mitrović til Sádi-Arabíu.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enski boltinn Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Sjá meira