Bæjarar halda áfram að taka stjörnur úr ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 09:00 Michael Olise fagnar marki með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. AP/Steven Paston Michael Olise fer ekki til Chelsea því hann valdi það frekar að semja við þýska liðið Bayern München. Hinn 22 ára gamli Olise sló í gegn með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Þetta er annar stjörnuleikmaðurinn sem Bayern nær í úr ensku úrvalsdeildinni en félagið keypti Harry Kane frá Tottenham síðasta haust. Þrátt fyrir kaupin á Kane, sem varð markakóngur þýsku deildarinnar, þá vann Bayern engan titil. Liðið ætlar sér eflaust að bæta fyrir það og hjálpa enska landsliðsfyrirliðanum að vinna loksins titil á ferlinum. Bayern, Chelsea og Newcastle vildu öll fá Olise en það kostar í kringum sextíu milljón pund að kaupa upp samninginn hans. The Athletic sló því fyrst upp að Olise hafi valið það að fara til Bayern. Crystal Palace winger Michael Olise has chosen to join Bayern Munich.The 22-year-old France youth international has been of interest to a number of clubs this summer but he has opted for the Bundesliga side.#CPFCMore from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 21, 2024 Chelsea reyndi að kaupa Olise í fyrra en hann skrifaði síðan undir nýjan samning. Olise átti flott tímabil, skoraði tíu mörk í nítján leikjum en hann missti reyndar af mikið af leikjum vegna tognunar aftan í læri. Manchester United hafði líka sýnt leikmanninum áhuga en ákvað að einbeita sér frekar að styrkja aðrar leikstöður. Enski boltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Olise sló í gegn með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Þetta er annar stjörnuleikmaðurinn sem Bayern nær í úr ensku úrvalsdeildinni en félagið keypti Harry Kane frá Tottenham síðasta haust. Þrátt fyrir kaupin á Kane, sem varð markakóngur þýsku deildarinnar, þá vann Bayern engan titil. Liðið ætlar sér eflaust að bæta fyrir það og hjálpa enska landsliðsfyrirliðanum að vinna loksins titil á ferlinum. Bayern, Chelsea og Newcastle vildu öll fá Olise en það kostar í kringum sextíu milljón pund að kaupa upp samninginn hans. The Athletic sló því fyrst upp að Olise hafi valið það að fara til Bayern. Crystal Palace winger Michael Olise has chosen to join Bayern Munich.The 22-year-old France youth international has been of interest to a number of clubs this summer but he has opted for the Bundesliga side.#CPFCMore from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 21, 2024 Chelsea reyndi að kaupa Olise í fyrra en hann skrifaði síðan undir nýjan samning. Olise átti flott tímabil, skoraði tíu mörk í nítján leikjum en hann missti reyndar af mikið af leikjum vegna tognunar aftan í læri. Manchester United hafði líka sýnt leikmanninum áhuga en ákvað að einbeita sér frekar að styrkja aðrar leikstöður.
Enski boltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira