Enski boltinn snýr aftur heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2024 17:41 Erling Haaland og félagar í Manchester City eru væntanlegir á Stöð 2 Sport. vísir/getty Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Samstarf Sýnar og Premier League á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1997 og það er sérstaklega mikið ánægjuefni að enska úrvalsdeildin er að koma aftur heim á Stöð 2 Sport. Íslenskir neytendur munu geta nálgast allt vinsælasta íþróttaefni sem boðið er upp á í íslensku sjónvarpi á einum stað. „Með því að tryggja okkur réttinn að enska boltanum er mikilvægum áfanga náð og við ætlum okkur að sinna þessu verkefni af þeim mikla metnaði og ástríðu sem einkennir Stöð 2 Sport. Með kaupunum sjáum við mikil tækifæri fyrir félagið Sýn í heild,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar. „Við á Stöð 2 Sport erum himinlifandi með að hafa endurheimt enska boltann. Við hlökkum til að gera sterkustu deild heims eins góð skil og mögulegt er með okkar hæfileikaríka fólki og leyfa landsmönnum öllum að njóta þess að sitja í besta sætinu með okkur á Stöð 2 Sport,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag sjónvarpsáskrifta og vöruframboð verða veittar þegar nær dregur. Vísir er í eigu Sýnar. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Samstarf Sýnar og Premier League á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1997 og það er sérstaklega mikið ánægjuefni að enska úrvalsdeildin er að koma aftur heim á Stöð 2 Sport. Íslenskir neytendur munu geta nálgast allt vinsælasta íþróttaefni sem boðið er upp á í íslensku sjónvarpi á einum stað. „Með því að tryggja okkur réttinn að enska boltanum er mikilvægum áfanga náð og við ætlum okkur að sinna þessu verkefni af þeim mikla metnaði og ástríðu sem einkennir Stöð 2 Sport. Með kaupunum sjáum við mikil tækifæri fyrir félagið Sýn í heild,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar. „Við á Stöð 2 Sport erum himinlifandi með að hafa endurheimt enska boltann. Við hlökkum til að gera sterkustu deild heims eins góð skil og mögulegt er með okkar hæfileikaríka fólki og leyfa landsmönnum öllum að njóta þess að sitja í besta sætinu með okkur á Stöð 2 Sport,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag sjónvarpsáskrifta og vöruframboð verða veittar þegar nær dregur. Vísir er í eigu Sýnar.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira