Enski boltinn snýr aftur heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2024 17:41 Erling Haaland og félagar í Manchester City eru væntanlegir á Stöð 2 Sport. vísir/getty Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Samstarf Sýnar og Premier League á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1997 og það er sérstaklega mikið ánægjuefni að enska úrvalsdeildin er að koma aftur heim á Stöð 2 Sport. Íslenskir neytendur munu geta nálgast allt vinsælasta íþróttaefni sem boðið er upp á í íslensku sjónvarpi á einum stað. „Með því að tryggja okkur réttinn að enska boltanum er mikilvægum áfanga náð og við ætlum okkur að sinna þessu verkefni af þeim mikla metnaði og ástríðu sem einkennir Stöð 2 Sport. Með kaupunum sjáum við mikil tækifæri fyrir félagið Sýn í heild,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar. „Við á Stöð 2 Sport erum himinlifandi með að hafa endurheimt enska boltann. Við hlökkum til að gera sterkustu deild heims eins góð skil og mögulegt er með okkar hæfileikaríka fólki og leyfa landsmönnum öllum að njóta þess að sitja í besta sætinu með okkur á Stöð 2 Sport,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag sjónvarpsáskrifta og vöruframboð verða veittar þegar nær dregur. Vísir er í eigu Sýnar. Enski boltinn Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Samstarf Sýnar og Premier League á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1997 og það er sérstaklega mikið ánægjuefni að enska úrvalsdeildin er að koma aftur heim á Stöð 2 Sport. Íslenskir neytendur munu geta nálgast allt vinsælasta íþróttaefni sem boðið er upp á í íslensku sjónvarpi á einum stað. „Með því að tryggja okkur réttinn að enska boltanum er mikilvægum áfanga náð og við ætlum okkur að sinna þessu verkefni af þeim mikla metnaði og ástríðu sem einkennir Stöð 2 Sport. Með kaupunum sjáum við mikil tækifæri fyrir félagið Sýn í heild,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar. „Við á Stöð 2 Sport erum himinlifandi með að hafa endurheimt enska boltann. Við hlökkum til að gera sterkustu deild heims eins góð skil og mögulegt er með okkar hæfileikaríka fólki og leyfa landsmönnum öllum að njóta þess að sitja í besta sætinu með okkur á Stöð 2 Sport,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag sjónvarpsáskrifta og vöruframboð verða veittar þegar nær dregur. Vísir er í eigu Sýnar.
Enski boltinn Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira