Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 10:29 Matija Sarkic lék 33 leiki fyrir Millwall á liðnu tímabili og þá hafði hann einnig leikið níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Hann var 26 ára. vísir/Getty Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Sarkic, sem var fæddur í Grimsby á Englandi 1997, hafði komið nokkuð víða við á ferli sínum og spilaði fyrir ófá lið í ensku deildunum, þar á meðal Aston Villa sem þar hann fór í gegnum unglingastarfið, Wolves og Stoke, svo einhver lið séu nefnd. Er hans minnst með mikilli hlýju á samfélagsmiðlum og er það gegnumgangandi stef í kveðjum fyrrum liða og liðsfélaga að Sarkic hafi verið hvers manns hugljúfi sem hætti aldrei að brosa. 🖤 RIP Matija Sarkic 🖤What horrendous news to wake up to this morning that our goalkeeper Matija Sarkic has died at the young age of 26. Devastating news for his friends and family and for all of us associated with Millwall. Once a lion, always a lion 🦁 pic.twitter.com/nlVAHh7Taj— Millwall Supporters’ Club (@TheMillwallFans) June 15, 2024 Everyone at Aston Villa is deeply saddened by news of the passing of our former goalkeeper Matija Šarkić.Matija joined our Academy in 2015 and spent five years with the club, during which time he made his full international debut for Montenegro, before departing in the summer… pic.twitter.com/OIrCdyXXts— Aston Villa (@AVFCOfficial) June 15, 2024 Truly awful news of the death of Millwall and Montenegro goalkeeper, Matija Sarkic aged only 26. A young man with everything in front of him, puts everything into perspective.Sending sincerest condolences to his family. pic.twitter.com/3xRMBWQwIj— Stan Collymore (@StanCollymore) June 15, 2024 Everyone at Birmingham City is shocked and saddened to learn of the news that our former goalkeeper, Matija Sarkic, has passed away at the age of 26.Our thoughts and prayers are with his family, friends and all those that knew him. pic.twitter.com/NW0uFAKxh1— Birmingham City FC (@BCFC) June 15, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Sarkic, sem var fæddur í Grimsby á Englandi 1997, hafði komið nokkuð víða við á ferli sínum og spilaði fyrir ófá lið í ensku deildunum, þar á meðal Aston Villa sem þar hann fór í gegnum unglingastarfið, Wolves og Stoke, svo einhver lið séu nefnd. Er hans minnst með mikilli hlýju á samfélagsmiðlum og er það gegnumgangandi stef í kveðjum fyrrum liða og liðsfélaga að Sarkic hafi verið hvers manns hugljúfi sem hætti aldrei að brosa. 🖤 RIP Matija Sarkic 🖤What horrendous news to wake up to this morning that our goalkeeper Matija Sarkic has died at the young age of 26. Devastating news for his friends and family and for all of us associated with Millwall. Once a lion, always a lion 🦁 pic.twitter.com/nlVAHh7Taj— Millwall Supporters’ Club (@TheMillwallFans) June 15, 2024 Everyone at Aston Villa is deeply saddened by news of the passing of our former goalkeeper Matija Šarkić.Matija joined our Academy in 2015 and spent five years with the club, during which time he made his full international debut for Montenegro, before departing in the summer… pic.twitter.com/OIrCdyXXts— Aston Villa (@AVFCOfficial) June 15, 2024 Truly awful news of the death of Millwall and Montenegro goalkeeper, Matija Sarkic aged only 26. A young man with everything in front of him, puts everything into perspective.Sending sincerest condolences to his family. pic.twitter.com/3xRMBWQwIj— Stan Collymore (@StanCollymore) June 15, 2024 Everyone at Birmingham City is shocked and saddened to learn of the news that our former goalkeeper, Matija Sarkic, has passed away at the age of 26.Our thoughts and prayers are with his family, friends and all those that knew him. pic.twitter.com/NW0uFAKxh1— Birmingham City FC (@BCFC) June 15, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira