Ungstirni Bayern missir af EM vegna hálskirtlabólgu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 16:00 Aleksandar Pavlović fær ekki tækifæri til að fagna á EM í sumar. EPA-EFE/RONALD WITTEK Ungstirnið Aleksandar Pavlović verður ekki með Þýskalandi á Evrópumóti karla í knattspyrnu þar sem hann er með hálskirtlabólgu. Pavlović var einn af fáum björtum punktum á annars nýafstöðnu hörmungar tímabili þýska stórliðsins Bayern München. ℹ️ Aleksandar Pavlović wird nicht bei der #EURO2024 dabei sein können.Kopf hoch und gute Besserung, Aleks! 🍀#MiaSanMia pic.twitter.com/gQUq62BlIv— FC Bayern München (@FCBayern) June 12, 2024 Þessi tvítugi miðjumaður kom aðeins við sögu í 19 deildarleikjum en það var nóg fyrir Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann þjálfaði áður Bayern. Því miður fyrir Naglesmann og Pavlović þá mun leikmaðurinn ekki fá möguleikann á að láta ljós sitt skína á EM sem fram fer í Þýskalandi þar sem hann er að glíma við hálskirtlabólgu. Í hans stað kemur gamla brýnið Emre Can, miðjumaður Borussia Dortmund, inn í hópinn hjá Þjóðverjum. ℹ️🇩🇪 Europameisterschaft im eigenen Land mit Emre Can! Unser Kapitän wurde heute für den erkrankten Aleksandar Pavlović nachnominiert und stößt im Laufe des Tages zum @DFB_Team in Herzogenaurach. Glückwunsch, Emre! Gute Besserung, Aleksandar! pic.twitter.com/jfZeFBO3DE— Borussia Dortmund (@BVB) June 12, 2024 Þýskaland leikur í A-riðli EM ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Heimamenn opna mótið á föstudaginn kemur með leik við Skota. Fótbolti Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Pavlović var einn af fáum björtum punktum á annars nýafstöðnu hörmungar tímabili þýska stórliðsins Bayern München. ℹ️ Aleksandar Pavlović wird nicht bei der #EURO2024 dabei sein können.Kopf hoch und gute Besserung, Aleks! 🍀#MiaSanMia pic.twitter.com/gQUq62BlIv— FC Bayern München (@FCBayern) June 12, 2024 Þessi tvítugi miðjumaður kom aðeins við sögu í 19 deildarleikjum en það var nóg fyrir Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann þjálfaði áður Bayern. Því miður fyrir Naglesmann og Pavlović þá mun leikmaðurinn ekki fá möguleikann á að láta ljós sitt skína á EM sem fram fer í Þýskalandi þar sem hann er að glíma við hálskirtlabólgu. Í hans stað kemur gamla brýnið Emre Can, miðjumaður Borussia Dortmund, inn í hópinn hjá Þjóðverjum. ℹ️🇩🇪 Europameisterschaft im eigenen Land mit Emre Can! Unser Kapitän wurde heute für den erkrankten Aleksandar Pavlović nachnominiert und stößt im Laufe des Tages zum @DFB_Team in Herzogenaurach. Glückwunsch, Emre! Gute Besserung, Aleksandar! pic.twitter.com/jfZeFBO3DE— Borussia Dortmund (@BVB) June 12, 2024 Þýskaland leikur í A-riðli EM ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Heimamenn opna mótið á föstudaginn kemur með leik við Skota.
Fótbolti Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira