Minnist ævintýragjarna og dásamlega mannsins síns Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 13:14 Mosley var 67 ára gamall. Yfirvöld á grísku eyjunni Symi hafa staðfest að lík sem fannst í morgun sé af breska sjónvarpslækninum Michael Mosley. Eiginkona hans minnist hans og segist niðurbrotin. „Michael var ævintýragjarn maður, sá partur af honum gerði hann svo einstakan,“ segir Clare Bailey Mosley, eiginkona hans í tilkynningu sem var gefin út eftir að andlát eiginmanns hennar hafði verið staðfest. „Það er hræðilegt að hafa misst Michael, dásamlega, fyndna, góðláta og frábæra eiginmanninn minn. Við vorum ótrúlega heppin með líf okkar saman. Við elskuðum hvort annað mjög mikið og vorum svo hamingjusöm.“ Fjölskyldan huggi sig við þá staðreynd að hann hafi verið svo nálægt því að lifa af. „Hann klifraði á ótrúlegan hátt, fór ranga leið og hrapaði þannig að leitarteymið sá hann ekki auðveldlega.“ Ég er svo heppin að eiga börnin okkar að og frábæra vini. En þakklátust er ég fyrir að hafa átt þetta líf með Michael. Umfangsmikil leit hafði farið fram á grísku eyjunni Symi síðustu daga þar sem Mosley var í fríi ásamt eiginkonu sinni. AP Hún þakkaði sjálfboðaliðum og viðbragsðaðilum sem komu að leitinni en umfangsmikil leit hafði staðið yfir að Mosley síðan á miðvikudag þegar hann skilaði sér ekki úr göngu. Lík fannst snemma í morgun við grýtta kletta á strandlengju og skömmu síðar staðfestu yfirvöld að það væri af Mosley. BBC hefur Eleftherios Papakalodouka, borgarstjóra Symi, að fréttamenn hafi fundið líkið þegar þeir sigldu meðfram strandlengjunni. Þá segir lögreglumaður að hann hafi greinilega verið látinn í nokkra daga. Grikkland Bretland Tengdar fréttir Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23 Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Sjá meira
„Michael var ævintýragjarn maður, sá partur af honum gerði hann svo einstakan,“ segir Clare Bailey Mosley, eiginkona hans í tilkynningu sem var gefin út eftir að andlát eiginmanns hennar hafði verið staðfest. „Það er hræðilegt að hafa misst Michael, dásamlega, fyndna, góðláta og frábæra eiginmanninn minn. Við vorum ótrúlega heppin með líf okkar saman. Við elskuðum hvort annað mjög mikið og vorum svo hamingjusöm.“ Fjölskyldan huggi sig við þá staðreynd að hann hafi verið svo nálægt því að lifa af. „Hann klifraði á ótrúlegan hátt, fór ranga leið og hrapaði þannig að leitarteymið sá hann ekki auðveldlega.“ Ég er svo heppin að eiga börnin okkar að og frábæra vini. En þakklátust er ég fyrir að hafa átt þetta líf með Michael. Umfangsmikil leit hafði farið fram á grísku eyjunni Symi síðustu daga þar sem Mosley var í fríi ásamt eiginkonu sinni. AP Hún þakkaði sjálfboðaliðum og viðbragsðaðilum sem komu að leitinni en umfangsmikil leit hafði staðið yfir að Mosley síðan á miðvikudag þegar hann skilaði sér ekki úr göngu. Lík fannst snemma í morgun við grýtta kletta á strandlengju og skömmu síðar staðfestu yfirvöld að það væri af Mosley. BBC hefur Eleftherios Papakalodouka, borgarstjóra Symi, að fréttamenn hafi fundið líkið þegar þeir sigldu meðfram strandlengjunni. Þá segir lögreglumaður að hann hafi greinilega verið látinn í nokkra daga.
Grikkland Bretland Tengdar fréttir Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23 Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Sjá meira
Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23
Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57