Mál Vals fellt niður sem Heilsuvernd segir hafa verið storm í vatnsglasi Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 16:40 Valur Helgi Kristinsson heimilislæknir. Heilsuvernd Embætti landlæknis hefur fellt niður eftirlitsmál sem varðaði skilaboð Vals Helga Kristinssonar heimilislæknis við skjólstæðinga í gegnum samskiptakerfi Heilsuveru. Heilsuvernd, sem rekur Heilsugæsluna í Urðarhvarfi þar sem Valur starfar, greinir frá þessari niðurstöðu á Facebook. „Við fögnum þessari niðurstöðu innilega og að búið sé að hreinsa þessar ávirðingar með skýrum og formlegum hætti,“ segir í færslunni. Þar segir jafnframt að Valur, sem vann um árabil fyrir norðan, hafi í umræddum samskiptum tilkynnt skjólstæðingum sínum að hann hefði skiptu um vinnustað og hann útskýrt fyrir þeim hvernig þeir gætu haft samskipti við hann áfram ef þau óskuðu eftir því. „Sérfræðingar embættisins fóru vandlega yfir svör og röksemdafærslu Vals og telja að með svörum hans hafi hann útskýrt málið með fullnægjandi hætti. Málinu hefur því verið lokað í málaskrá embættisins.“ Þá segir að Vali hafi verið gert að svara fimmtán spurningum vegna málsins og að hann hafi notið liðsinnis Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi og Læknafélags Íslands við það. Heilsuvernd segist hafa talið málið „storm í vatnsglasi“ frá upphafi. „Þá kom sérstaklega fram að við teldum að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað líkt og tenglar þeir sem eru hér að neðan bera vitni um.“ Heilbrigðismál Kópavogur Akureyri Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Heilsuvernd, sem rekur Heilsugæsluna í Urðarhvarfi þar sem Valur starfar, greinir frá þessari niðurstöðu á Facebook. „Við fögnum þessari niðurstöðu innilega og að búið sé að hreinsa þessar ávirðingar með skýrum og formlegum hætti,“ segir í færslunni. Þar segir jafnframt að Valur, sem vann um árabil fyrir norðan, hafi í umræddum samskiptum tilkynnt skjólstæðingum sínum að hann hefði skiptu um vinnustað og hann útskýrt fyrir þeim hvernig þeir gætu haft samskipti við hann áfram ef þau óskuðu eftir því. „Sérfræðingar embættisins fóru vandlega yfir svör og röksemdafærslu Vals og telja að með svörum hans hafi hann útskýrt málið með fullnægjandi hætti. Málinu hefur því verið lokað í málaskrá embættisins.“ Þá segir að Vali hafi verið gert að svara fimmtán spurningum vegna málsins og að hann hafi notið liðsinnis Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi og Læknafélags Íslands við það. Heilsuvernd segist hafa talið málið „storm í vatnsglasi“ frá upphafi. „Þá kom sérstaklega fram að við teldum að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað líkt og tenglar þeir sem eru hér að neðan bera vitni um.“
Heilbrigðismál Kópavogur Akureyri Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira