Gætu saksótt sundlaugargest vegna andláts í Breiðholtslaug Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 13:43 Maðurinn lést í Breiðholtslaug í desember 2022. Vísir Héraðssaksóknari mun taka ákvörðun um hvort sundlaugargestur verði sóttur til saka vegna mögulegar ábyrgðar hans á andláti manns sem lést í Breiðholtslaug í desember 2022. Hinn látni var karlmaður á áttræðisaldri sem lést í heitum potti, en hann hafði legið meðvitundarlaus í honum í þrjár mínútur áður en einhver kom að honum. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi málið til héraðssaksóknara í síðustu viku, en þar verður tekin ákvörðun um hvort umræddur sundlaugargestur verði ákærður. Rúv greinir frá þessu. Skoðað verður hvort sundlaugargesturinn hafi brotið af sér með því að koma manninum ekki til bjargar. Ef hann verður ákærður væri það á grundvelli 221. greinar almennra hegningarlaga, en hún varðar þá saknæmu háttsemi þegar einstaklingur kemur ekki einhverjum í lífsháska til hjálpar þegar það myndi ekki stofna lífi eða heilbrigði einstaklingsins í hættu. Háttsemin getur varðað allt að tveggja ára fangelsi eða sektum ef hinn seki á sér málsbætur. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Samkvæmt frétt Rúv eru mjög mörg mál á borði héraðssaksóknara um þessar mundir og því er ekki von á því að ákvörðun hans liggi fyrir á allra næstu mánuðum. Þá segir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi skoðað upptökur úr öryggismyndavélum við rannsókn málsins til þess að átta sig á aðdraganda andlátsins. Lögreglumál Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Hinn látni var karlmaður á áttræðisaldri sem lést í heitum potti, en hann hafði legið meðvitundarlaus í honum í þrjár mínútur áður en einhver kom að honum. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi málið til héraðssaksóknara í síðustu viku, en þar verður tekin ákvörðun um hvort umræddur sundlaugargestur verði ákærður. Rúv greinir frá þessu. Skoðað verður hvort sundlaugargesturinn hafi brotið af sér með því að koma manninum ekki til bjargar. Ef hann verður ákærður væri það á grundvelli 221. greinar almennra hegningarlaga, en hún varðar þá saknæmu háttsemi þegar einstaklingur kemur ekki einhverjum í lífsháska til hjálpar þegar það myndi ekki stofna lífi eða heilbrigði einstaklingsins í hættu. Háttsemin getur varðað allt að tveggja ára fangelsi eða sektum ef hinn seki á sér málsbætur. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Samkvæmt frétt Rúv eru mjög mörg mál á borði héraðssaksóknara um þessar mundir og því er ekki von á því að ákvörðun hans liggi fyrir á allra næstu mánuðum. Þá segir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi skoðað upptökur úr öryggismyndavélum við rannsókn málsins til þess að átta sig á aðdraganda andlátsins.
Lögreglumál Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira