Útlendingafrumvarpið afgreitt út úr þingnefnd Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. júní 2024 12:05 Bryndís Haraldsdóttir er formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra afgreitt út úr nefndinni. Fundi nefndarinnar lauk á tólfta tímanum en Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður nefndarinnar greindi frá þessum tíðindum í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. „Við afgreiddum þar út tvö mál, annað mál varðar fullnustu refsinga og samfélagsþjónustu og hitt er útlendingamálið sem við vorum að afgreiða inni í nefndinni á milli annarrar og þriðju umræðu og höfum núna afgreitt út þannig að við væntum þess að þriðja umræða um það mál muni fara fram núna á næstu dögum.“ Bryndís segir að fullur vilji sé til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að klára málið fyrir sumarfrí. „Meirihlutinn er með álit á milli annarrar og þriðju umræðu sem verður þá dreift á þinginu síðar í dag og ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað minnihlutaálit líka sem muni þá birtast á vef þingsins innan skamms.“ Bryndís var spurð hvort nefndin hefði gert breytingu á frumvarpinu. „Nei, við erum ekki að gera tillögu að breytingu á frumvarpinu ein sog það kláraðist í gegnum aðra umræðu. Við vorum auðvitað með breytingu á upphaflegu frumvarpi ráðherrans sem laut aðeins að ákveðnum hvata varðandi fjölskyldusameiningar þannig að það væri hvati til að læra íslensku og ef fólk væri búið að koma sér sæmilega fyrir þá gæti það óskað eftir fjölskyldusameiningu fyrr. En við erum ekki að gera breytingu núna á milli annarrar og þriðju umræðu.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26 Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56 Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Fundi nefndarinnar lauk á tólfta tímanum en Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður nefndarinnar greindi frá þessum tíðindum í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. „Við afgreiddum þar út tvö mál, annað mál varðar fullnustu refsinga og samfélagsþjónustu og hitt er útlendingamálið sem við vorum að afgreiða inni í nefndinni á milli annarrar og þriðju umræðu og höfum núna afgreitt út þannig að við væntum þess að þriðja umræða um það mál muni fara fram núna á næstu dögum.“ Bryndís segir að fullur vilji sé til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að klára málið fyrir sumarfrí. „Meirihlutinn er með álit á milli annarrar og þriðju umræðu sem verður þá dreift á þinginu síðar í dag og ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað minnihlutaálit líka sem muni þá birtast á vef þingsins innan skamms.“ Bryndís var spurð hvort nefndin hefði gert breytingu á frumvarpinu. „Nei, við erum ekki að gera tillögu að breytingu á frumvarpinu ein sog það kláraðist í gegnum aðra umræðu. Við vorum auðvitað með breytingu á upphaflegu frumvarpi ráðherrans sem laut aðeins að ákveðnum hvata varðandi fjölskyldusameiningar þannig að það væri hvati til að læra íslensku og ef fólk væri búið að koma sér sæmilega fyrir þá gæti það óskað eftir fjölskyldusameiningu fyrr. En við erum ekki að gera breytingu núna á milli annarrar og þriðju umræðu.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26 Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56 Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26
Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56
Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39