„Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2024 18:26 Úr leiknum í Ried í dag. getty/Severin Aichbauer Tilfinningarnar voru blendnar hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir jafnteflið við Austurríki, 1-1, í undankeppni EM 2025 í dag. Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnum. Sarah Puntigam kom Austurríki yfir á 26. mínútu en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði fjórtán mínútum fyrir leikslok. „Við komum til baka og þurftum að hafa fyrir því. Mér fannst við skapa allan tímann, líklegri til að skora þótt þær hafi verið meira með boltann á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög góður, við sköpuðum opnari færi og í lokin hefðum við viljað skora,“ sagði Þorsteinn í samtali við RÚV eftir leikinn. „Þetta er bara spurning um að halda áfram. Við þurfum að spila næsta leik vel líka. Hann verður erfiður en mér fannst við sýna það í dag að við eigum að geta unnið þær á þriðjudaginn.“ Þorsteinn var spurður út í klúðrið við skýrslugerð sem varð til þess að Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir gátu ekki tekið þátt í leiknum í dag. „Það eru bara mannleg mistök hjá starfsmanni Knattspyrnusambandsins,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki hvaða starfsmaður þetta væri. „Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir. Við erum öll mannleg. Þannig er það bara. Auðvitað hjálpaði þetta okkur ekkert en mannleg mistök verða í lífinu,“ sagði Þorsteinn. „Við ræddum við leikmennina og allt það. Við getum ekkert gert og það er ekki hægt að breyta einu eða neinu.“ Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnum. Sarah Puntigam kom Austurríki yfir á 26. mínútu en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði fjórtán mínútum fyrir leikslok. „Við komum til baka og þurftum að hafa fyrir því. Mér fannst við skapa allan tímann, líklegri til að skora þótt þær hafi verið meira með boltann á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög góður, við sköpuðum opnari færi og í lokin hefðum við viljað skora,“ sagði Þorsteinn í samtali við RÚV eftir leikinn. „Þetta er bara spurning um að halda áfram. Við þurfum að spila næsta leik vel líka. Hann verður erfiður en mér fannst við sýna það í dag að við eigum að geta unnið þær á þriðjudaginn.“ Þorsteinn var spurður út í klúðrið við skýrslugerð sem varð til þess að Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir gátu ekki tekið þátt í leiknum í dag. „Það eru bara mannleg mistök hjá starfsmanni Knattspyrnusambandsins,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki hvaða starfsmaður þetta væri. „Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir. Við erum öll mannleg. Þannig er það bara. Auðvitað hjálpaði þetta okkur ekkert en mannleg mistök verða í lífinu,“ sagði Þorsteinn. „Við ræddum við leikmennina og allt það. Við getum ekkert gert og það er ekki hægt að breyta einu eða neinu.“
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19