Elías Már skoraði tvívegis og sæti í efstu deild blasir við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 20:15 Elías Már minnti á sig í dag. vísir/Getty Images Elías Már Ómarsson kom inn af bekknum og skoraði tvívegis þegar NAC Breda lagði Excelsior 6-2 í umspili um sæti í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Um var að ræða fyrri leik liðanna. Hinn 29 ára gamli Elías Már hóf leikinn á varamannabekknum en kom inn á þegar 68 mínútur voru komnar á klukkuna. Staðan þá var 3-2 en gestirnir í Excelsior voru manni færri eftir að hafa misst mann af velli í fyrri hálfleik. Aðeins fimm mínútum eftir að Elías Már kom inn af bekknum misstu gestirnir annan mann af velli, að þessu sinni með tvö gul spjöld. Það nýttu heimamenn sér en Martin Koscelník skoraði fjórða mark NAC Breda áður en komið var að Keflvíkingnum. Elías Már þekkir gríðarlega vel til hjá Excelsior eftir að spila með liðinu frá 2018 til 2021. Hann lék sína fyrrum félaga hins vegar grátt í kvöld. 🤯 𝐊𝐍𝐎𝐓𝐒𝐆𝐄𝐊WIJ ZIJN NAC!#NACpraat #NACexc | Powered by Unibet pic.twitter.com/5Kj7lkxMLT— NAC Breda 💛🖤 (@NACnl) May 28, 2024 Fyrra mark hans kom á 79. mínútu og það síðara þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-2 og NAC Breda því með fjörurra marka forystu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer þann 2. júní næstkomandi. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Elías Már hóf leikinn á varamannabekknum en kom inn á þegar 68 mínútur voru komnar á klukkuna. Staðan þá var 3-2 en gestirnir í Excelsior voru manni færri eftir að hafa misst mann af velli í fyrri hálfleik. Aðeins fimm mínútum eftir að Elías Már kom inn af bekknum misstu gestirnir annan mann af velli, að þessu sinni með tvö gul spjöld. Það nýttu heimamenn sér en Martin Koscelník skoraði fjórða mark NAC Breda áður en komið var að Keflvíkingnum. Elías Már þekkir gríðarlega vel til hjá Excelsior eftir að spila með liðinu frá 2018 til 2021. Hann lék sína fyrrum félaga hins vegar grátt í kvöld. 🤯 𝐊𝐍𝐎𝐓𝐒𝐆𝐄𝐊WIJ ZIJN NAC!#NACpraat #NACexc | Powered by Unibet pic.twitter.com/5Kj7lkxMLT— NAC Breda 💛🖤 (@NACnl) May 28, 2024 Fyrra mark hans kom á 79. mínútu og það síðara þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-2 og NAC Breda því með fjörurra marka forystu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer þann 2. júní næstkomandi.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira