Rashford kveður samfélagsmiðla í bili og sendir smá pillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 07:41 Lisandro Martinez hvíslar hér í eyra Marcus Rashford eftir að Manchester United hafði tryggt sér enska bikarinn. Getty/Visionhaus Marcus Rashford sendi fylgjendum sínum smá skilaboð í gærkvöldi en hann segist vera farinn í frí og ætlar að kúpla sig alveg út. Rashford varð bikarmeistari með Manchester United um helgina en þetta hefur verið stormasamt tímabil hjá framherjanum. Nú síðast kom það í ljós að hann verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Rashford færi því nægan tíma í sumar til að slappa af og hlaða batteríin næstu mánuði. Það er líka einmitt það sem hann ætlar að gera. „Það er kominn tími á það að yfirgefa samfélagsmiðlana í nokkrar vikur. Ég ætla að hvílast og endurstilla mig andlega eftir mjög krefjandi tímabil, bæði persónulega og fyrir liðið,“ skrifaði Rashford og leyfði sér líka að senda smá pillu á gagnrýnendur sína. „Ég vil þakka stuðningsfólkinu sem stóð með mér í gegnum þessa erfiðu tíma. Til þeirra sem voru búnir að gleyma því þá stöndum við alltaf saman hjá United,“ skrifaði Rashford. Hinn 26 ára gamli Marcus Rashford skoraði 8 mörk og gaf 5 stoðsendingar í 43 leikjum í öllum keppnum þar af var hann með 7 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. It's time to come off Socials for a few weeks. I plan to rest and reset mentally after a challenging season individually and collectively. Thanks to the fans that stood by me through a difficult period. To the ones that didn’t just remember at United, we always stick together. 🙏🏾— Marcus Rashford (@MarcusRashford) May 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Rashford varð bikarmeistari með Manchester United um helgina en þetta hefur verið stormasamt tímabil hjá framherjanum. Nú síðast kom það í ljós að hann verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Rashford færi því nægan tíma í sumar til að slappa af og hlaða batteríin næstu mánuði. Það er líka einmitt það sem hann ætlar að gera. „Það er kominn tími á það að yfirgefa samfélagsmiðlana í nokkrar vikur. Ég ætla að hvílast og endurstilla mig andlega eftir mjög krefjandi tímabil, bæði persónulega og fyrir liðið,“ skrifaði Rashford og leyfði sér líka að senda smá pillu á gagnrýnendur sína. „Ég vil þakka stuðningsfólkinu sem stóð með mér í gegnum þessa erfiðu tíma. Til þeirra sem voru búnir að gleyma því þá stöndum við alltaf saman hjá United,“ skrifaði Rashford. Hinn 26 ára gamli Marcus Rashford skoraði 8 mörk og gaf 5 stoðsendingar í 43 leikjum í öllum keppnum þar af var hann með 7 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. It's time to come off Socials for a few weeks. I plan to rest and reset mentally after a challenging season individually and collectively. Thanks to the fans that stood by me through a difficult period. To the ones that didn’t just remember at United, we always stick together. 🙏🏾— Marcus Rashford (@MarcusRashford) May 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira