Átján látnir eftir mikið óveður í miðríkjum Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. maí 2024 07:22 Óveðrið skildi eftir sig slóð eyðileggingar. AP Photo/Julio Cortez Að minnsta kosti átján létust og hundruð eru slösuð eftir að hvirfilbyljir gengu yfir miðríki Bandaríkjanna í gær. Mikið tjón varð af völdum þeirra og rafmagnið fór af hjá fimm hundruð þúsund manns. Sjö létu lífið í norðurhluta Texas, fimm í Arkansas, tveir í Oklahoma og einn í Kentucky. Ríkisstjóri Texas segir að neyðarástandi hafi nú verið lýst yfir í þriðjungi allra sýslna í ríkinu en í Cook sýslu í Texas létust þrír úr sömu fjölskyldunni, þar á meðal tvö lítil börn. Óveðrið hafði einnig mikil áhrif á samgöngur á svæðinu, hvirfilbyljir þeyttu stærstu flutningabílum á hvolf þannig að ein stærsta hraðbrautin í nágrenni Dallas lokaðist um tíma. Eldingaveður fylgdi skýstrokkunum og meðal annars þurftu 125 þúsund gestir á Indianapolis 500 kappakstrinum að koma sér á brott þannig að keppnin frestaðist um fjóra tíma. Veðrinu slotaði svo síðdegis en veðurfræðingar óttast að í ár verði óvenju mikið um slíka hvirfilbylji í miðríkjunum. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir síðan svipað veður gekk yfir í Iowa þar sem fjórir létu lífið, en fellibyljatímabilið byrjar ekki formlega fyrr en í næsta mánuði. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Mikið tjón varð af völdum þeirra og rafmagnið fór af hjá fimm hundruð þúsund manns. Sjö létu lífið í norðurhluta Texas, fimm í Arkansas, tveir í Oklahoma og einn í Kentucky. Ríkisstjóri Texas segir að neyðarástandi hafi nú verið lýst yfir í þriðjungi allra sýslna í ríkinu en í Cook sýslu í Texas létust þrír úr sömu fjölskyldunni, þar á meðal tvö lítil börn. Óveðrið hafði einnig mikil áhrif á samgöngur á svæðinu, hvirfilbyljir þeyttu stærstu flutningabílum á hvolf þannig að ein stærsta hraðbrautin í nágrenni Dallas lokaðist um tíma. Eldingaveður fylgdi skýstrokkunum og meðal annars þurftu 125 þúsund gestir á Indianapolis 500 kappakstrinum að koma sér á brott þannig að keppnin frestaðist um fjóra tíma. Veðrinu slotaði svo síðdegis en veðurfræðingar óttast að í ár verði óvenju mikið um slíka hvirfilbylji í miðríkjunum. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir síðan svipað veður gekk yfir í Iowa þar sem fjórir létu lífið, en fellibyljatímabilið byrjar ekki formlega fyrr en í næsta mánuði.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira