Lopetegui tekur við West Ham Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. maí 2024 12:02 Julien Lopetegui hefur meðal annars þjálfað Real Madrid, Sevilla og Porto. Sömuleiðis hefur hann þjálfað öll yngri landslið Spánar og var þjálfari A-landsliðsins frá 2016-18. whufc.com Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. West Ham bauð Moyes framlengdan samning en hann ákvað sjálfur að láta af störfum eftir nýliðið tímabil. Sem þjálfari West Ham hefur Moyes hefur fagnað gríðarlegri velgengni og leiddi liðið að sigri í Sambandsdeildinni á síðasta tímabili. “I feel very happy to be part of the future of this big Club” Listen to Lopetegui’s first words as Head Coach of West Ham United 🗣️— West Ham United (@WestHam) May 23, 2024 Lopetegui hefur víða komið að en þjálfaði síðast Wolverhampton Wanderers, hann yfirgaf félagið svo sex dögum fyrir fyrsta leik nýliðins tímabils vegna fjárhagsörðugleika félagsins og hefur verið atvinnulaus síðan. Hlutverk Lopetegui verður aðeins frábrugðið því sem David Moyes sinnti. Moyes hafði mikið að segja um leikmannamál og ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum. Á síðasta ári réði West Ham hins vegar yfirmann knattspyrnumála, Tim Steidten, sem hefur yfirumsjón með leikmannamálum. Sú ráðning er talin hafa spilað stóran þátt í ákvörðun Moyes að yfirgefa félagið, hann hafi þegið starfið í þeim skilningi að hann sjálfur hefði úrslitavald í ákvörðunum en svo væri ekki lengur. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
West Ham bauð Moyes framlengdan samning en hann ákvað sjálfur að láta af störfum eftir nýliðið tímabil. Sem þjálfari West Ham hefur Moyes hefur fagnað gríðarlegri velgengni og leiddi liðið að sigri í Sambandsdeildinni á síðasta tímabili. “I feel very happy to be part of the future of this big Club” Listen to Lopetegui’s first words as Head Coach of West Ham United 🗣️— West Ham United (@WestHam) May 23, 2024 Lopetegui hefur víða komið að en þjálfaði síðast Wolverhampton Wanderers, hann yfirgaf félagið svo sex dögum fyrir fyrsta leik nýliðins tímabils vegna fjárhagsörðugleika félagsins og hefur verið atvinnulaus síðan. Hlutverk Lopetegui verður aðeins frábrugðið því sem David Moyes sinnti. Moyes hafði mikið að segja um leikmannamál og ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum. Á síðasta ári réði West Ham hins vegar yfirmann knattspyrnumála, Tim Steidten, sem hefur yfirumsjón með leikmannamálum. Sú ráðning er talin hafa spilað stóran þátt í ákvörðun Moyes að yfirgefa félagið, hann hafi þegið starfið í þeim skilningi að hann sjálfur hefði úrslitavald í ákvörðunum en svo væri ekki lengur.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira