Rodri gagnrýnir hugarfar Arsenal manna: Þar liggur munurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 16:31 Rodri stillir sér upp með Englandsbikarinn og við hlið Kevin De Bruyne. Margir telja að þessir tveir séu aðalástæðan fyrir ótrúlegu gengi City liðsins undanfarin fjögur tímabil. Getty/Alex Livesey Annað árið í röð þá hafði Manchester City betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. City hefur unnið deildina fjögur ár í röð og í bæði skiptin tekið fram úr Arsenal á lokasprettinum. Eftir að sigurinn var í höfn í gær þá kom spænski miðjumaðurinn Rodri í sjónvarpsviðtal. Hann hefur ekki tapað leik í meira en ár og leikurinn í gær var fimmtugasti leikur hans í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rodri hefur verið lykilmaður í fjórum Englandsmeistaratitlum City manna í röð. Rodri er ekki í nokkrum vafa hvar skilur á milli Manchester City og hinna liðanna í deildinni. „Ef ég segi alveg eins og er þá það hérna uppi. Það er hugarfarið,“ sagði Rodri í viðtali við Optus Sport og benti á höfuðið sitt. „Arsenal átti líka skilið að vinna deildina. Þeir áttu ótrúlegt tímabil en þarna lá munurinn á liðunum,“ sagði Rodri. Rodri nefndi sérstaklega leik liðanna í Manchester í mars. Það var leikur sem endaði með markalausu jafntefli og bauð ekki upp á miklan sóknarleik hjá Arsenal mönnum. „Þegar ég sá þá koma hingað þá sagði ég: Þessir gæjar vilja ekki vinna okkur. Þeir eru bara að reyna að ná jafntefli,“ sagði Rodri. „Ef þið gefið okkur eitt stig þá munum við vinna sjö til átta síðustu leikina, jafnvel þótt að það sé erfitt. Þetta snýst allt um hugarfarið,“ sagði Rodri. Það er allt í lagi að taka það fram að Manchester City náði hvorki að fagna sigri á móti Arsenal né Liverpool á þessu tímabili, liðunum fyrir neðan þá í töflunni. Þeir unnu aftur á móti 28 af hinum 34 leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport) Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Eftir að sigurinn var í höfn í gær þá kom spænski miðjumaðurinn Rodri í sjónvarpsviðtal. Hann hefur ekki tapað leik í meira en ár og leikurinn í gær var fimmtugasti leikur hans í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rodri hefur verið lykilmaður í fjórum Englandsmeistaratitlum City manna í röð. Rodri er ekki í nokkrum vafa hvar skilur á milli Manchester City og hinna liðanna í deildinni. „Ef ég segi alveg eins og er þá það hérna uppi. Það er hugarfarið,“ sagði Rodri í viðtali við Optus Sport og benti á höfuðið sitt. „Arsenal átti líka skilið að vinna deildina. Þeir áttu ótrúlegt tímabil en þarna lá munurinn á liðunum,“ sagði Rodri. Rodri nefndi sérstaklega leik liðanna í Manchester í mars. Það var leikur sem endaði með markalausu jafntefli og bauð ekki upp á miklan sóknarleik hjá Arsenal mönnum. „Þegar ég sá þá koma hingað þá sagði ég: Þessir gæjar vilja ekki vinna okkur. Þeir eru bara að reyna að ná jafntefli,“ sagði Rodri. „Ef þið gefið okkur eitt stig þá munum við vinna sjö til átta síðustu leikina, jafnvel þótt að það sé erfitt. Þetta snýst allt um hugarfarið,“ sagði Rodri. Það er allt í lagi að taka það fram að Manchester City náði hvorki að fagna sigri á móti Arsenal né Liverpool á þessu tímabili, liðunum fyrir neðan þá í töflunni. Þeir unnu aftur á móti 28 af hinum 34 leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport)
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn