Atalanta og Leverkusen í úrslit Evrópudeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 9. maí 2024 21:03 Matteo Ruggeri fagnar marki sínu í kvöld vísir/Getty Það verða Atalanta og Leverkusen sem mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann þægilegan 3-0 heimasigur á Marseille en Leverkusen gerði jafntefli á heimavelli gegn Rome, 2-2. Leverkusen sótti án afláts en fyrsta mark þeirra var þó sjálfsmark Gianluca Mancini á 82. mínútu. Bæði mörk Roma komu úr vítaspyrnum og var það að verki Leandro Paredes. Fyrri leikur liðanna fór 0-2 og var því jafnt í einvíginu þar til sjálfsmarkið kom. Mancini mun eflaust naga sig lengi í handabökin yfir þessu marki sem var afar klaufalegt. Leverkusen fékk hornspyrnu sem Mile Svilar, markvörður Roma, náði að koma höndunum í, boltinn barst á fjær þar sem Mancini var nánast einn en boltinn spýttist í hann og inn. Hann getur þó þakkað fyrir að Josip Stanišić skoraði seinna mark Leverkusen djúpt í uppbótartíma svo að úrslitin réðust ekki á sjálfsmarkinu en samanlagt fór einvígið 4-2. Í hinum leik kvöldsins tók Atalanta á móti Marseille. Þar höfðu heimamenn töluverða yfirburði og unnu að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur og samanlagt 3-1. Það verða því Ítalía og Þýskaland sem eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram þann 22. maí í Dyflinni á Írlandi. 🔴⚫️🇪🇸 Xabi Alonso took charge at Bayer Leverkusen on October 5, 2022 as second bottom in the league……he’s made history with the longest unbeaten streak in football history since UEFA with 49 games undefeated.🤖 136 goals scored in 49 games.🇩🇪 Bundesliga champions for the… pic.twitter.com/cIvP3HoLTo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Sjá meira
Leverkusen sótti án afláts en fyrsta mark þeirra var þó sjálfsmark Gianluca Mancini á 82. mínútu. Bæði mörk Roma komu úr vítaspyrnum og var það að verki Leandro Paredes. Fyrri leikur liðanna fór 0-2 og var því jafnt í einvíginu þar til sjálfsmarkið kom. Mancini mun eflaust naga sig lengi í handabökin yfir þessu marki sem var afar klaufalegt. Leverkusen fékk hornspyrnu sem Mile Svilar, markvörður Roma, náði að koma höndunum í, boltinn barst á fjær þar sem Mancini var nánast einn en boltinn spýttist í hann og inn. Hann getur þó þakkað fyrir að Josip Stanišić skoraði seinna mark Leverkusen djúpt í uppbótartíma svo að úrslitin réðust ekki á sjálfsmarkinu en samanlagt fór einvígið 4-2. Í hinum leik kvöldsins tók Atalanta á móti Marseille. Þar höfðu heimamenn töluverða yfirburði og unnu að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur og samanlagt 3-1. Það verða því Ítalía og Þýskaland sem eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram þann 22. maí í Dyflinni á Írlandi. 🔴⚫️🇪🇸 Xabi Alonso took charge at Bayer Leverkusen on October 5, 2022 as second bottom in the league……he’s made history with the longest unbeaten streak in football history since UEFA with 49 games undefeated.🤖 136 goals scored in 49 games.🇩🇪 Bundesliga champions for the… pic.twitter.com/cIvP3HoLTo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Sjá meira