Rekinn þrátt fyrir að vera tilnefndur sem þjálfari ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 06:31 Liam Rosenior fær ekki að halda áfram sem knattspyrnustjóri Hull City. Getty/Mike Hewitt Liam Rosenior var einn af þremur sem kom til greina sem þjálfari ársins í ensku b-deildinni. Í gær ákvað Hull City samt sem áður að reka hann úr starfi sínu aðeins nokkrum dögum eftir að tímabilinu lauk. Rosenior kom til greina sem besti þjálfarinn á leiktíðinni ásamt þeim Daniel Farke hjá Leeds og Kieran McKenna hjá Ipswich. McKenna vann verðlaunin. Hinn 39 ára gamli Rosenior var hins vegar rekinn í gær eftir skelfilegan endi á tímabilinu þar sem Hull vann aðeins einn af fjórum síðustu leikjum sínum. Liðið missti því af umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 BREAKING: Hull City have today sacked head coach Liam Rosenior despite being shortlisted for the Championship manager of the season award, Sky Sports News understands pic.twitter.com/faIYMfTUKp— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 7, 2024 Hull City endaði í sjöunda sæti þremur stigum á eftir Norwich sem var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Rosenior tók við Hull City í nóvember 2022 og í desember í fyrra fékk hann nýjan þriggja ára samning eftir að hafa bjargað liðinu frá falli. Liðið tók stakkaskiptum undir hans stjórn. Hann kláraði þó bara hálft ár af þeim samningi. „Þetta er erfiðasta ákvörðunin sem ég hef þurft að taka sem stjórnarformaður félagsins. Ég verð að setja mínar eigin tilfinningar til hliðar og taka þá ákvörðun sem er best fyrir framtíð félagsins,“ sagði Acun Ilicali, tyrkneskur eignandi Hull City, í samtali við heimasíðu félagsins. „Það er engin vafi á því að liðið sýndi framfarir undir stjórn Liam og hann verður alltaf hluti af Hull fjölskyldunni. Engu að síður þá er ljóst að framtíðarsýn okkar fyrir félagið var ólík og mér fannst kominn tími til að gera breytingu,“ sagði Ilicali. "It shocked me, I think it's a ridiculous decision" 👀Jobi McAnuff gives his thoughts on Liam Rosenior being sacked by Hull City ❌ pic.twitter.com/d3bAhOxcYE— Sky Sports Football (@SkyFootball) May 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Rosenior kom til greina sem besti þjálfarinn á leiktíðinni ásamt þeim Daniel Farke hjá Leeds og Kieran McKenna hjá Ipswich. McKenna vann verðlaunin. Hinn 39 ára gamli Rosenior var hins vegar rekinn í gær eftir skelfilegan endi á tímabilinu þar sem Hull vann aðeins einn af fjórum síðustu leikjum sínum. Liðið missti því af umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 BREAKING: Hull City have today sacked head coach Liam Rosenior despite being shortlisted for the Championship manager of the season award, Sky Sports News understands pic.twitter.com/faIYMfTUKp— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 7, 2024 Hull City endaði í sjöunda sæti þremur stigum á eftir Norwich sem var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Rosenior tók við Hull City í nóvember 2022 og í desember í fyrra fékk hann nýjan þriggja ára samning eftir að hafa bjargað liðinu frá falli. Liðið tók stakkaskiptum undir hans stjórn. Hann kláraði þó bara hálft ár af þeim samningi. „Þetta er erfiðasta ákvörðunin sem ég hef þurft að taka sem stjórnarformaður félagsins. Ég verð að setja mínar eigin tilfinningar til hliðar og taka þá ákvörðun sem er best fyrir framtíð félagsins,“ sagði Acun Ilicali, tyrkneskur eignandi Hull City, í samtali við heimasíðu félagsins. „Það er engin vafi á því að liðið sýndi framfarir undir stjórn Liam og hann verður alltaf hluti af Hull fjölskyldunni. Engu að síður þá er ljóst að framtíðarsýn okkar fyrir félagið var ólík og mér fannst kominn tími til að gera breytingu,“ sagði Ilicali. "It shocked me, I think it's a ridiculous decision" 👀Jobi McAnuff gives his thoughts on Liam Rosenior being sacked by Hull City ❌ pic.twitter.com/d3bAhOxcYE— Sky Sports Football (@SkyFootball) May 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira