Lyon í úrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 16:51 Lyon fagnar. @DAZNWFootball Franska stórliðið Lyon er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu eftir sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum sem fram fer Estadio San Mamés-vellinum í Bilbao á Spáni þann 25. maí næstkomandi. Lyon var 3-2 yfir eftir fyrri leik liðanna og því má segja að brekka Parísarliðsins hafi verið orðin nánast of brött strax á þriðju mínútu þegar Selma Bacha kom Lyon yfir með frábæru skoti eftir sendingu Daelle Melchie Dumornay. WHAT A START! Selma Bacha gives Lyon the lead in two minutes! 🫨0-1 (2-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain, April 28, 10:00 ET, 15:00 BST, 16:00 CET LIVE and FREE on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/54MfcPfXgi— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks jöfnuðu PSG metin þökk sé marki Tabitha Chawinga eftir sendingu Marie-Antoinette Katoto. Staðan 1-1 í hálfleik og einvígið því enn galopið þegar síðari hálfleikur hófst. TABITHA CHAWINGA HAS PSG BACK IN THIS! 😱1-1 (3-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9SBqR7pMjU— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Þar reyndist Lyon sterkari aðilinn en Daelle Dumornay annað mark Lyon á 81. mínútu eftir sendingu Amel Majri, reyndist það sigurmark leiksins. Lokatölur 2-1 Lyon í vil sem vann einvígið 5-3 og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar enn á ný. The run, the assist, the finish... a spectacular goal from a spectacular team! ✨1-2 (3-5)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9ldeSQhmfO— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Lyon var 3-2 yfir eftir fyrri leik liðanna og því má segja að brekka Parísarliðsins hafi verið orðin nánast of brött strax á þriðju mínútu þegar Selma Bacha kom Lyon yfir með frábæru skoti eftir sendingu Daelle Melchie Dumornay. WHAT A START! Selma Bacha gives Lyon the lead in two minutes! 🫨0-1 (2-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain, April 28, 10:00 ET, 15:00 BST, 16:00 CET LIVE and FREE on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/54MfcPfXgi— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks jöfnuðu PSG metin þökk sé marki Tabitha Chawinga eftir sendingu Marie-Antoinette Katoto. Staðan 1-1 í hálfleik og einvígið því enn galopið þegar síðari hálfleikur hófst. TABITHA CHAWINGA HAS PSG BACK IN THIS! 😱1-1 (3-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9SBqR7pMjU— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Þar reyndist Lyon sterkari aðilinn en Daelle Dumornay annað mark Lyon á 81. mínútu eftir sendingu Amel Majri, reyndist það sigurmark leiksins. Lokatölur 2-1 Lyon í vil sem vann einvígið 5-3 og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar enn á ný. The run, the assist, the finish... a spectacular goal from a spectacular team! ✨1-2 (3-5)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9ldeSQhmfO— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira