Björk varar við frumvarpi um sjókvíeldi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. apríl 2024 16:52 Björk Guðmundsdóttir hefur áður gagnrýnt sjókvíeldi við strendur Íslands og einnig gert um það lag með frægri spænskri poppstjörnu. Getty Björk Guðmundsdóttir varar við frumvarpi um lagareldi og hvetur fólk til að setja nafn sitt á undirskriftalista Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur og skora á Alþingi að hafna frumvarpinu. Í frumvarpi sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram er kveðið á um að rekstrarleyfi til lagareldis verði ótímabundin. Hingað til hafa leyfin verið tímabundinn til 16 ára í senn með möguleika á framlengingu. „Viljum við gefa auðmönnum firðina okkar?“ spyr Björk sig og fylgjendur sína. „Ef ekki skrifið undir.“ viljum við gefa auðmönnum firðina okkar ? ef ekki skrifið undir Matvælaráðherra mælti á Alþingi í vikunni fyrir nýju frumvarpi um lagareldi þar sem gert er ráð fyrir að rekstrarleyfi laxeldisfyrirtækja í íslenskum fjörðum verði ótímabundið. Markmiðið er sagt eiga að bæta…— björk (@bjork) April 27, 2024 „Matvælaráðherra mælti á Alþingi í vikunni fyrir nýju frumvarpi um lagareldi þar sem gert er ráð fyrir að rekstrarleyfi laxeldisfyrirtækja í íslenskum fjörðum verði ótímabundið. Markmiðið er sagt eiga að bæta lagaramma um fiskeldi með aukinni áherslu á sjálfbærni og umhverfisvernd,“ skrifar Björk. Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, segir hins vegar að frumvarpið vinni gegn þessum hagsmunum,“ bætir Björk við og vísar til viðtals Ríkisútvarpsins við Jón Kaldal. Rúmlega sextán hundruð manns hafa sett nafn sitt á lista Steinunnar Ólínu. Með söfnuninni er ætlunin að skora á Alþingi að hafna frumvarpinu sem undirskrifuð segja að „heimili mengandi iðnaðarframleiðslu með sjókvíeldi á viðkvæmustu svæðum við strendur Íslands undir litlu eftirliti “ og „hafi hagsmuni leyfishafa í fyrirrúmi á kostnað almannahagsmuna og náttúru landsins.“ Björk hefur áður lýst yfir mótstöðu sinni við sjókvíeldi og gaf meðal annars út lag í fyrra sem heitir Oral með spænsku poppstjörnunni Rosalíu sem fjallar um það. Fiskeldi Sjókvíaeldi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Umhverfismál Björk Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira
Í frumvarpi sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram er kveðið á um að rekstrarleyfi til lagareldis verði ótímabundin. Hingað til hafa leyfin verið tímabundinn til 16 ára í senn með möguleika á framlengingu. „Viljum við gefa auðmönnum firðina okkar?“ spyr Björk sig og fylgjendur sína. „Ef ekki skrifið undir.“ viljum við gefa auðmönnum firðina okkar ? ef ekki skrifið undir Matvælaráðherra mælti á Alþingi í vikunni fyrir nýju frumvarpi um lagareldi þar sem gert er ráð fyrir að rekstrarleyfi laxeldisfyrirtækja í íslenskum fjörðum verði ótímabundið. Markmiðið er sagt eiga að bæta…— björk (@bjork) April 27, 2024 „Matvælaráðherra mælti á Alþingi í vikunni fyrir nýju frumvarpi um lagareldi þar sem gert er ráð fyrir að rekstrarleyfi laxeldisfyrirtækja í íslenskum fjörðum verði ótímabundið. Markmiðið er sagt eiga að bæta lagaramma um fiskeldi með aukinni áherslu á sjálfbærni og umhverfisvernd,“ skrifar Björk. Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, segir hins vegar að frumvarpið vinni gegn þessum hagsmunum,“ bætir Björk við og vísar til viðtals Ríkisútvarpsins við Jón Kaldal. Rúmlega sextán hundruð manns hafa sett nafn sitt á lista Steinunnar Ólínu. Með söfnuninni er ætlunin að skora á Alþingi að hafna frumvarpinu sem undirskrifuð segja að „heimili mengandi iðnaðarframleiðslu með sjókvíeldi á viðkvæmustu svæðum við strendur Íslands undir litlu eftirliti “ og „hafi hagsmuni leyfishafa í fyrirrúmi á kostnað almannahagsmuna og náttúru landsins.“ Björk hefur áður lýst yfir mótstöðu sinni við sjókvíeldi og gaf meðal annars út lag í fyrra sem heitir Oral með spænsku poppstjörnunni Rosalíu sem fjallar um það.
Fiskeldi Sjókvíaeldi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Umhverfismál Björk Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira