Rashford: Nú er nóg komið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2024 12:00 Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Marcus Rashford. Getty/Simon Stacpoole Marcus Rashford, framherji Manchester United, er algjörlega búinn að fá sig fullsaddan af meðferðinni sem hann fær á samfélagsmiðlum. Rashford svaraði færslu um sig á samskiptamiðlinum X, áður Twitter, þar sem var reyndar verið að lýsa yfir stuðningi við strákinn. „Eineltið hefur staðið yfir í marga mánuði. Nú er nóg komið,“ skrifaði Rashford í athugasemdum við færsluna. Marcus Rashford has condemned the "abuse" he has suffered this season and said: "Enough is enough" #mufc https://t.co/DdXGpkyGWW— James Ducker (@TelegraphDucker) April 26, 2024 Sá sem skrifaði þessa fyrrnefnda færslu fann til með Rashford vegna þess sem hann hefur þurft að þola hvað varðar neikvætt áreiti á samfélagsmiðlum. Viðkomandi kallaði það ógeðslegt og illkvittnislegt. Rashford hefur verið fastagestur í ensku slúðurblöðunum sem gera mikið úr öllum mistökum hans utan vallar eins og frægri ferð hans til Norður-Írlands þar sem hann fór að skemmta sér nokkrum dögum fyrir leik og skrópaði síðan á æfingu. Rashford hafði áður verið hafinn til skýjanna fyrir það sem hann gerði vel innan sem utan vallar. Auk þess að raða inn mörkum inn á vellinum þá hefur hann verið verðlaunaður fyrir baráttu sína fyrir því að viðhalda matargjöfum til krakka í skólum á Manchester svæðinu. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði þrjátíu mörk fyrir United liðið á síðustu leiktíð en lítið hefur gengið hjá honum á þessu tímabili. Rashford hefur aðeins náð að skora 8 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Rashford svaraði færslu um sig á samskiptamiðlinum X, áður Twitter, þar sem var reyndar verið að lýsa yfir stuðningi við strákinn. „Eineltið hefur staðið yfir í marga mánuði. Nú er nóg komið,“ skrifaði Rashford í athugasemdum við færsluna. Marcus Rashford has condemned the "abuse" he has suffered this season and said: "Enough is enough" #mufc https://t.co/DdXGpkyGWW— James Ducker (@TelegraphDucker) April 26, 2024 Sá sem skrifaði þessa fyrrnefnda færslu fann til með Rashford vegna þess sem hann hefur þurft að þola hvað varðar neikvætt áreiti á samfélagsmiðlum. Viðkomandi kallaði það ógeðslegt og illkvittnislegt. Rashford hefur verið fastagestur í ensku slúðurblöðunum sem gera mikið úr öllum mistökum hans utan vallar eins og frægri ferð hans til Norður-Írlands þar sem hann fór að skemmta sér nokkrum dögum fyrir leik og skrópaði síðan á æfingu. Rashford hafði áður verið hafinn til skýjanna fyrir það sem hann gerði vel innan sem utan vallar. Auk þess að raða inn mörkum inn á vellinum þá hefur hann verið verðlaunaður fyrir baráttu sína fyrir því að viðhalda matargjöfum til krakka í skólum á Manchester svæðinu. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði þrjátíu mörk fyrir United liðið á síðustu leiktíð en lítið hefur gengið hjá honum á þessu tímabili. Rashford hefur aðeins náð að skora 8 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira