„Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:45 Van Dijk eftir leik kvöldsins. EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Liverpool vann leik liðanna í Bergamo 1-0 þökk sé vítaspyrnu frá Mohamed Salah snemma leiks en Atalanta vann leik liðanna á Anfield 3-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Marseille. Walking Alone pic.twitter.com/tlqmpyMBZz— Atalanta BC (@ataalannta) April 18, 2024 „Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn baráttuanda. Þetta var framför en raunveruleikinn er sá að við erum fallnir úr leik en þurfum að jafna okkur fljótt þar sem við ferðumst til Lundúna á laugardag.“ „Við gerðum hvað við gátum og fengum tækifærin. Stundum reyndum við að gera hlutina of hratt þar sem allir vildu skora annað og þriðja markið. Allt í allt var þetta ekki nægilega gott. Við erum vonsviknar að vera fallnir úr leik þar sem við vildum virkilega vinna þessa keppni.“ „Við unnum í kvöld og við héldum hreinu svo það er hægt að taka eitthvað jákvætt með sér,“ sagði Van Dijk en Liverpool spilar gegn Fulham á sunnudag. „Þetta er slæm tilfinning núna en við þurfum að lyfta okkur aftur upp. Við höfum farið í gegnum erfið augnablik saman. Nú er mikilvægast að við sýnum þroska, samheldni og fagmennsku svo við séum klárir á sunnudag því það verður erfiður leikir. Allir þurfa að vera klárir andlega og líkamlega.“ „Við þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup á deildina. Vonandi verður stuðningsfólk okkar þarna með okkur því við þurfum á þeim að halda sem aldrei fyrr því allt er enn hægt,“ sagði Van Dijk að lokum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Liverpool vann leik liðanna í Bergamo 1-0 þökk sé vítaspyrnu frá Mohamed Salah snemma leiks en Atalanta vann leik liðanna á Anfield 3-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Marseille. Walking Alone pic.twitter.com/tlqmpyMBZz— Atalanta BC (@ataalannta) April 18, 2024 „Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn baráttuanda. Þetta var framför en raunveruleikinn er sá að við erum fallnir úr leik en þurfum að jafna okkur fljótt þar sem við ferðumst til Lundúna á laugardag.“ „Við gerðum hvað við gátum og fengum tækifærin. Stundum reyndum við að gera hlutina of hratt þar sem allir vildu skora annað og þriðja markið. Allt í allt var þetta ekki nægilega gott. Við erum vonsviknar að vera fallnir úr leik þar sem við vildum virkilega vinna þessa keppni.“ „Við unnum í kvöld og við héldum hreinu svo það er hægt að taka eitthvað jákvætt með sér,“ sagði Van Dijk en Liverpool spilar gegn Fulham á sunnudag. „Þetta er slæm tilfinning núna en við þurfum að lyfta okkur aftur upp. Við höfum farið í gegnum erfið augnablik saman. Nú er mikilvægast að við sýnum þroska, samheldni og fagmennsku svo við séum klárir á sunnudag því það verður erfiður leikir. Allir þurfa að vera klárir andlega og líkamlega.“ „Við þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup á deildina. Vonandi verður stuðningsfólk okkar þarna með okkur því við þurfum á þeim að halda sem aldrei fyrr því allt er enn hægt,“ sagði Van Dijk að lokum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira