Glódís Perla og stöllur að stinga af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 18:30 Glódís Perla og Bayern eru óstöðvandi heima fyrir. Catherine Steenkeste/Getty Images Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Heimakonur eru í bullandi fallbaráttu á meðan gestirnir í Bayern sigla hraðbyr að þýska meistaratitlinum. Það kom því verulega á óvart þegar Duisburg komst yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Halbzeit in Duisburg. Wir treffen dreimal das Aluminium, die Gastgeberinnen kurz vor der Pause ins Tor. Jetzt Kraft tanken und das Ding im zweiten Durchgang drehen! #MSVFCB | 1:0 | 45+3' pic.twitter.com/C7gdTZZtUF— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Það tók gestina hins vegar aðeins fjórar mínútur að jafna metin í síðari hálfleik, Giulia Gwinn með markið. Þremur mínútum síðar var Bayern komið yfir þökk sé ensku landsliðskonunni Georgia Stanway. Mia Eriksson bætti við þriðja marki Bayern á 63. mínútu, Jovana Damnjanovic því fjórða á 87. mínútu og Sydney Lohmann því fimmta á 89. mínútu, lokatölur 1-5. Ingibjörg nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. - und wie! Die 3 Punkte kommen mit nach München! #MSVFCB #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Y1NzmdWVI5— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Bayern trónir á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 18 leiki, sjö stigum meira en Wolfsburg sem er í 2. sætinu. Duisburg er á botni deildarinnar með 4 stig og svo gott sem fallið. Selma Sól Magnúsdóttir lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Nurnberg tapaði 0-4 fyrir Essen á heimavelli. Selma Sól og liðsfélagar hennar eru í bullandi fallbaráttu en liðið er með 12 stig, tveimur á eftir Köln sem á leik til góða. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Heimakonur eru í bullandi fallbaráttu á meðan gestirnir í Bayern sigla hraðbyr að þýska meistaratitlinum. Það kom því verulega á óvart þegar Duisburg komst yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Halbzeit in Duisburg. Wir treffen dreimal das Aluminium, die Gastgeberinnen kurz vor der Pause ins Tor. Jetzt Kraft tanken und das Ding im zweiten Durchgang drehen! #MSVFCB | 1:0 | 45+3' pic.twitter.com/C7gdTZZtUF— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Það tók gestina hins vegar aðeins fjórar mínútur að jafna metin í síðari hálfleik, Giulia Gwinn með markið. Þremur mínútum síðar var Bayern komið yfir þökk sé ensku landsliðskonunni Georgia Stanway. Mia Eriksson bætti við þriðja marki Bayern á 63. mínútu, Jovana Damnjanovic því fjórða á 87. mínútu og Sydney Lohmann því fimmta á 89. mínútu, lokatölur 1-5. Ingibjörg nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. - und wie! Die 3 Punkte kommen mit nach München! #MSVFCB #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Y1NzmdWVI5— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Bayern trónir á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 18 leiki, sjö stigum meira en Wolfsburg sem er í 2. sætinu. Duisburg er á botni deildarinnar með 4 stig og svo gott sem fallið. Selma Sól Magnúsdóttir lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Nurnberg tapaði 0-4 fyrir Essen á heimavelli. Selma Sól og liðsfélagar hennar eru í bullandi fallbaráttu en liðið er með 12 stig, tveimur á eftir Köln sem á leik til góða.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira