„Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. apríl 2024 22:30 Jurgen Klopp og lærisveinar hans máttu þola slæmt tap í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Visionhaus/Getty Images „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. „Ég þekkti liðið ekki í kvöld. Við fengum alveg færi, óheppni hjá Harvey [sláarskot], en við spiluðum leikinn of mikið á þeirra forsendum. Gott dæmi um hvernig leikurinn átti að líta út er markið hjá okkur [tekið af vegna rangstöðu]. Við hefðum átt að koma okkur oftar í svoleiðis stöður.“ „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa. Okkur mun líða illa í kvöld en við þurfum að byggja okkur upp aftur fyrir næsta leik.” Liverpool var mun meira með boltann í leiknum en skapaði sér fá hættuleg marktækifæri. Gestirnir nýttu sína sénsa vel með hröðum skyndisóknum. „Þeir unnu boltann og keyrðu upp. Þú þarft mjög gott skipulag til að láta svona leikplan virka. Hefðum við verið í betra stuði hefðum við valdið þeim virkilegum skaða.“ Liverpool er í mjög vondri stöðu fyrir næsta leik liðanna sem fer fram eftir viku. Í millitíðinni mæta þeir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er lágpunktur í okkar frammistöðu. Vonandi, eða væntanlega, munum við spila betur næst. Fyrst er það sunnudagurinn samt“ sagði Klopp að lokum. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
„Ég þekkti liðið ekki í kvöld. Við fengum alveg færi, óheppni hjá Harvey [sláarskot], en við spiluðum leikinn of mikið á þeirra forsendum. Gott dæmi um hvernig leikurinn átti að líta út er markið hjá okkur [tekið af vegna rangstöðu]. Við hefðum átt að koma okkur oftar í svoleiðis stöður.“ „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa. Okkur mun líða illa í kvöld en við þurfum að byggja okkur upp aftur fyrir næsta leik.” Liverpool var mun meira með boltann í leiknum en skapaði sér fá hættuleg marktækifæri. Gestirnir nýttu sína sénsa vel með hröðum skyndisóknum. „Þeir unnu boltann og keyrðu upp. Þú þarft mjög gott skipulag til að láta svona leikplan virka. Hefðum við verið í betra stuði hefðum við valdið þeim virkilegum skaða.“ Liverpool er í mjög vondri stöðu fyrir næsta leik liðanna sem fer fram eftir viku. Í millitíðinni mæta þeir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er lágpunktur í okkar frammistöðu. Vonandi, eða væntanlega, munum við spila betur næst. Fyrst er það sunnudagurinn samt“ sagði Klopp að lokum.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira