Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 23:01 Arteta í leik kvöldsins. EPA-EFE/ANDY RAIN Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Leikurinn var kaflaskiptur, við byrjuðum vel og vorum með öll völd á vellinum. Gáfum ekki tommu eftir, skoruðum gott mark og svo var augnablik þar sem Ben White komst fram fyrir Manuel Neuer. Ef við hefðum komist í 2-0 hefði þetta verið allt annar leikur.“ Gestirnir frá Þýskalandi svöruðu hins vegar með tveimur mörkum. „Þeir skoruðu og það skapaði ákveðna óvissu, seinna markið var síðan ekki eitthvað sem við erum vanir. En þetta er Meistaradeildin, þú gerir mistök og þér er refsað.“ „Við gáfum þeim of mikið svæði til að hlaupa í, þeir voru mjög hættulegir en meira að segja 2-1 undir reyndum við að halda dampi, vera ekki að flýta okkur og skiptingarnar höfðu tilætluð áhrif á leikinn.“ „Við getum gert einföldu hlutina betur,“ sagði Arteta áður en hann tjáði sig um vítaspyrnuna sem flest stuðningsfólk Arsenal vildi fá undir lok leiks. „Dómararnir skoðuðu atvikið og ákváðu að það væri ekki vítaspyrna.“ „Ég hef fulla trú á að við getum farið til Þýskalands og unnið þá. Við verðum að undirbúa okkur vel,“ sagði Arteta að lokum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
„Leikurinn var kaflaskiptur, við byrjuðum vel og vorum með öll völd á vellinum. Gáfum ekki tommu eftir, skoruðum gott mark og svo var augnablik þar sem Ben White komst fram fyrir Manuel Neuer. Ef við hefðum komist í 2-0 hefði þetta verið allt annar leikur.“ Gestirnir frá Þýskalandi svöruðu hins vegar með tveimur mörkum. „Þeir skoruðu og það skapaði ákveðna óvissu, seinna markið var síðan ekki eitthvað sem við erum vanir. En þetta er Meistaradeildin, þú gerir mistök og þér er refsað.“ „Við gáfum þeim of mikið svæði til að hlaupa í, þeir voru mjög hættulegir en meira að segja 2-1 undir reyndum við að halda dampi, vera ekki að flýta okkur og skiptingarnar höfðu tilætluð áhrif á leikinn.“ „Við getum gert einföldu hlutina betur,“ sagði Arteta áður en hann tjáði sig um vítaspyrnuna sem flest stuðningsfólk Arsenal vildi fá undir lok leiks. „Dómararnir skoðuðu atvikið og ákváðu að það væri ekki vítaspyrna.“ „Ég hef fulla trú á að við getum farið til Þýskalands og unnið þá. Við verðum að undirbúa okkur vel,“ sagði Arteta að lokum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira