Styttist í endurkomu en framlengir ekki í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 08:30 Berglind Björg fagnar einu af 12 landsliðsmörkum sínum. Getty Images/Jan Kruger Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er við það að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Hún mun þó ekki spila með PSG þar sem samningur hennar rennur út nú í sumar og það er ljóst að framherjinn knái mun færa sig um set. Landsliðskonan Berglind Björg gekk í raðir PSG árið 2022 en fékk lítið að spila á sínu fyrsta tímabili. Það var svo sumarið eftir þar sem hún staðfesti að hún væri ólétt en skórnir væru hins vegar alls ekki farnir upp á hillu. Vísir ræddi stuttlega við hinn 32 ára gamla framherja um væntanlega endurkomu á völlinn. „Það er orðið mjög stutt í það núna. Er búin að vera undir góðri leiðsögn síðan ég átti strákinn minn. Höfum verið að taka þetta í skrefum, gera mikið af fyrirbyggjandi og styrktaræfingum svo ég meiðist ekki þegar ég sný aftur.“ „Hef svo verið í bolta með einkaþjálfara í nokkrar vikur núna, þannig að þegar ég skrifa undir hjá nýju liði í sumar þá get ég byrjað á fullu. Samningurinn minn í París rennur þá út og ég mun ekki framlengja við PSG.“ View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) „Mér líður vel í líkamanum og get bókstaflega ekki beðið eftir að mæta aftur á völlinn,“ sagði Berglind Björg að lokum. Hún kom víða við á sínum ferli og spilað á Ítalíu, í Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi sem og heima á Íslandi. Framherjinn sem hefur spilað 72 A-landsleiki vildi þó ekki gefa upp hvar næsti áfangastaður yrði. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Landsliðskonan Berglind Björg gekk í raðir PSG árið 2022 en fékk lítið að spila á sínu fyrsta tímabili. Það var svo sumarið eftir þar sem hún staðfesti að hún væri ólétt en skórnir væru hins vegar alls ekki farnir upp á hillu. Vísir ræddi stuttlega við hinn 32 ára gamla framherja um væntanlega endurkomu á völlinn. „Það er orðið mjög stutt í það núna. Er búin að vera undir góðri leiðsögn síðan ég átti strákinn minn. Höfum verið að taka þetta í skrefum, gera mikið af fyrirbyggjandi og styrktaræfingum svo ég meiðist ekki þegar ég sný aftur.“ „Hef svo verið í bolta með einkaþjálfara í nokkrar vikur núna, þannig að þegar ég skrifa undir hjá nýju liði í sumar þá get ég byrjað á fullu. Samningurinn minn í París rennur þá út og ég mun ekki framlengja við PSG.“ View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) „Mér líður vel í líkamanum og get bókstaflega ekki beðið eftir að mæta aftur á völlinn,“ sagði Berglind Björg að lokum. Hún kom víða við á sínum ferli og spilað á Ítalíu, í Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi sem og heima á Íslandi. Framherjinn sem hefur spilað 72 A-landsleiki vildi þó ekki gefa upp hvar næsti áfangastaður yrði.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira