Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Siggeir Ævarsson skrifar 29. mars 2024 17:30 Úr leik liðanna síðastliðið haust. Markaskorarinn Amanda Jacobsen Andradóttir biður um boltann Vísir/Pawel Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Breiðablik, sem mætti til leiks með 13 leikmenn á skýrslu, náði forystunni í leiknum á áttundu mínútu. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir fékk boltann inni á vallarhelming Vals og bar hann upp að vítateignum þar sem hún reyndi að senda á Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur en boltinn fór í varnarmann og þaðan til Vigdísar sem var ein gegn Fanney Ingu Birkisdóttur í markinu og skoraði framhjá henni. Klippa: Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Vals og Breiðabliks Á tveggja mínútna kafla skömmu síðar jöfnuðu Valskonur leikinn og komust yfir. Fyrst var það Guðrún Elísabet Björvinsdóttir sem skoraði af stuttu færi eftir að Katherine Amanda Cousins náði að vinna skallaeinvígi eftir að langur bolti barst inn á teig. Á 26. mínútu náðu Valskonur svo að vinna boltann hátt uppi á vellinum og fékk Amanda Andradóttir boltann og þrumaði honum upp í vinstra hornið. Óverjandi fyrir Telmu Ívarsdóttur í markinu. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjubikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Breiðablik, sem mætti til leiks með 13 leikmenn á skýrslu, náði forystunni í leiknum á áttundu mínútu. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir fékk boltann inni á vallarhelming Vals og bar hann upp að vítateignum þar sem hún reyndi að senda á Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur en boltinn fór í varnarmann og þaðan til Vigdísar sem var ein gegn Fanney Ingu Birkisdóttur í markinu og skoraði framhjá henni. Klippa: Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Vals og Breiðabliks Á tveggja mínútna kafla skömmu síðar jöfnuðu Valskonur leikinn og komust yfir. Fyrst var það Guðrún Elísabet Björvinsdóttir sem skoraði af stuttu færi eftir að Katherine Amanda Cousins náði að vinna skallaeinvígi eftir að langur bolti barst inn á teig. Á 26. mínútu náðu Valskonur svo að vinna boltann hátt uppi á vellinum og fékk Amanda Andradóttir boltann og þrumaði honum upp í vinstra hornið. Óverjandi fyrir Telmu Ívarsdóttur í markinu. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjubikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira