Fyrrum forseti kínverska fótboltasambandsins í lífstíðarfangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 07:45 Chen Xuyuan þarf að dúsa í fangelsi þar sem eftir lifir ævinnar. Getty/Future Publishing Chen Xuyuan missti ekki aðeins stöðu sína sem forseti kínverska fótboltasambandsins heldur hefur hann einnig verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Xuyuan var starfandi forseti sambandsins þegar hann var handtekinn í febrúar á síðasta ári fyrir spillingu í starfi. Chen Xuyuan er 67 ára gamall og varð forseti sambandsins árið 2019. Spillingarmál hans ná þó mun lengra aftur enda hafði hann starfið lengi í kínverska fótboltanum áður en hann varð hæstráðandi. Chen Xuyuan, former head of the Chinese Football Association, was sentenced to life in prison on Tuesday by the Huangshi Intermediate People's Court in central China's Hubei for bribery worth over 81 million yuan (about $11.42 million). pic.twitter.com/qMJZU08TpK— People's Daily, China (@PDChina) March 26, 2024 Á árunum 2010 til 2023 þá nýtti Chen sér stöðu sína til að komast yfir ólöglegt fé. Talið er að hann hafi safnað að sér 81 milljón júan eða einum og hálfum milljarði íslenskra króna. Blað Kommúnistaflokks Kína, Blað fólksins, fjallar um málið og segir frá spillingu Chen. Hann er sagður hafa með þessu skaðað samkeppni á milli liða í Kína og hafi sóst eftir mútugreiðslum til að hagræða leikjum, eiga við stöðu liða og skipt sér af störfum dómara. Xi Jinping er leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína sem aðalritari Kommúnistaflokks Kína. Hann er forseti landsins og formaður hinnar valdamiklu hernaðarnefndar Kommúnistaflokks landsins. Hann er líka mikill fótboltaaðdáandi og hefur það markmið að berja niður spillingu tengda íþróttinni. Court rulings of the former president of the Chinese Football Association Chen Xuyuan will be announced today. Chen was accused of taking bribes of 81 million yuan (US$11.23 million). He apologized to football fans during the trial in Jan. pic.twitter.com/VZ7lddePTG— Shanghai Daily (@shanghaidaily) March 26, 2024 Kína Fótbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Sjá meira
Xuyuan var starfandi forseti sambandsins þegar hann var handtekinn í febrúar á síðasta ári fyrir spillingu í starfi. Chen Xuyuan er 67 ára gamall og varð forseti sambandsins árið 2019. Spillingarmál hans ná þó mun lengra aftur enda hafði hann starfið lengi í kínverska fótboltanum áður en hann varð hæstráðandi. Chen Xuyuan, former head of the Chinese Football Association, was sentenced to life in prison on Tuesday by the Huangshi Intermediate People's Court in central China's Hubei for bribery worth over 81 million yuan (about $11.42 million). pic.twitter.com/qMJZU08TpK— People's Daily, China (@PDChina) March 26, 2024 Á árunum 2010 til 2023 þá nýtti Chen sér stöðu sína til að komast yfir ólöglegt fé. Talið er að hann hafi safnað að sér 81 milljón júan eða einum og hálfum milljarði íslenskra króna. Blað Kommúnistaflokks Kína, Blað fólksins, fjallar um málið og segir frá spillingu Chen. Hann er sagður hafa með þessu skaðað samkeppni á milli liða í Kína og hafi sóst eftir mútugreiðslum til að hagræða leikjum, eiga við stöðu liða og skipt sér af störfum dómara. Xi Jinping er leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína sem aðalritari Kommúnistaflokks Kína. Hann er forseti landsins og formaður hinnar valdamiklu hernaðarnefndar Kommúnistaflokks landsins. Hann er líka mikill fótboltaaðdáandi og hefur það markmið að berja niður spillingu tengda íþróttinni. Court rulings of the former president of the Chinese Football Association Chen Xuyuan will be announced today. Chen was accused of taking bribes of 81 million yuan (US$11.23 million). He apologized to football fans during the trial in Jan. pic.twitter.com/VZ7lddePTG— Shanghai Daily (@shanghaidaily) March 26, 2024
Kína Fótbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Sjá meira