Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2024 18:46 Åge Hareide og Guðlaugur Victor Pálsson. Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Úkraínu á morgun í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Aðspurður hvað þjálfari Íslands væri að hugsa um degi fyrir svona mikilvægan leik þá hló Åge létt og svaraði svo: „Öll smáatriðin sem ég er ekki ánægður með á þessu augnabliki. Við erum með fund þar sem við förum yfir það sem við höfum gert.“ „Við tökum allar æfingar upp með dróna og myndavélar á leikvangnum í dag. Við höfum möguleika á að fara yfir æfinguna og erum alltaf að skoða hvað við getum gert betur.“ Klippa: Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Er stress í leikmannahópnum? „Ég held ekki. Við verðum að skapa afslappað andrúmsloft en að sama skapi vera tilbúnir þegar leikur hefst. Ef það er of mikið (stress) getur það farið í hina áttina, þá frýs maður á staðnum og gerir ekkert gagn.“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir okkur. Við verðum að vera ánægðir með að vera komnir hingað, njóta augnabliksins og spila,“ sagði Åge Hareide að endingu að þessu sinni. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Úkraínu á morgun í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Aðspurður hvað þjálfari Íslands væri að hugsa um degi fyrir svona mikilvægan leik þá hló Åge létt og svaraði svo: „Öll smáatriðin sem ég er ekki ánægður með á þessu augnabliki. Við erum með fund þar sem við förum yfir það sem við höfum gert.“ „Við tökum allar æfingar upp með dróna og myndavélar á leikvangnum í dag. Við höfum möguleika á að fara yfir æfinguna og erum alltaf að skoða hvað við getum gert betur.“ Klippa: Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Er stress í leikmannahópnum? „Ég held ekki. Við verðum að skapa afslappað andrúmsloft en að sama skapi vera tilbúnir þegar leikur hefst. Ef það er of mikið (stress) getur það farið í hina áttina, þá frýs maður á staðnum og gerir ekkert gagn.“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir okkur. Við verðum að vera ánægðir með að vera komnir hingað, njóta augnabliksins og spila,“ sagði Åge Hareide að endingu að þessu sinni. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira