Kvörtun Axels Péturs vísað frá Jón Þór Stefánsson skrifar 25. mars 2024 14:03 Axel Pétur Axelsson Aðsend Kvörtun Axels Péturs Axelssonar, sem hefur hug á að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands, hefur verið vísað frá Persónuvernd. Hann sendi stofnuninni kvörtun vegna reynslu sinnar frá forsetakosningunum 2020 þegar honum tókst ekki að safna nægum undirskriftum til að bjóða sig fram. Hann sagði að samtöl sín við kjósendur hafa leitt í ljós að margir þori ekki að skrifa undir hjá honum af ótta við refsiaðgerðir eða aðrar afleiðingar frá valdstjórninni. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Persónuvernd sendi á Axel Pétur sem hann áframsendi á fjölmiðla. Persónuvernd vísar málinu frá þar sem að málið lúti að skráningu annara einstaklinga á undirskriftarlista. Að mati stofnunarinnar er ekki um vinnslu persónuupplýsinga Axels Péturs að ræða, heldur annarra. Ekki er hægt að kvarta yfir vinnslu persónuupplýsinga um aðra einstaklinga nema hafa frá þeim skriflegt umboð. „Að mati Persónuverndar liggur því ekki fyrir að þú eigir verulega hagsmuni að gæta af úrlausn málsins með þeim hætti að aðild í skilningi stjórnsýsluréttar skapist, svo sem vegna þess að upplýsingar um þig hafi verið nýttar með einhverjum þeim hætti að hafi verið nýttar með einhverjum þeim hætti að haft hafi bein áhrif á hagsmuni þína,“ segir í tilkynningu Persónuverndar. Persónuvernd Forsetakosningar 2024 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Hann sendi stofnuninni kvörtun vegna reynslu sinnar frá forsetakosningunum 2020 þegar honum tókst ekki að safna nægum undirskriftum til að bjóða sig fram. Hann sagði að samtöl sín við kjósendur hafa leitt í ljós að margir þori ekki að skrifa undir hjá honum af ótta við refsiaðgerðir eða aðrar afleiðingar frá valdstjórninni. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Persónuvernd sendi á Axel Pétur sem hann áframsendi á fjölmiðla. Persónuvernd vísar málinu frá þar sem að málið lúti að skráningu annara einstaklinga á undirskriftarlista. Að mati stofnunarinnar er ekki um vinnslu persónuupplýsinga Axels Péturs að ræða, heldur annarra. Ekki er hægt að kvarta yfir vinnslu persónuupplýsinga um aðra einstaklinga nema hafa frá þeim skriflegt umboð. „Að mati Persónuverndar liggur því ekki fyrir að þú eigir verulega hagsmuni að gæta af úrlausn málsins með þeim hætti að aðild í skilningi stjórnsýsluréttar skapist, svo sem vegna þess að upplýsingar um þig hafi verið nýttar með einhverjum þeim hætti að hafi verið nýttar með einhverjum þeim hætti að haft hafi bein áhrif á hagsmuni þína,“ segir í tilkynningu Persónuverndar.
Persónuvernd Forsetakosningar 2024 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira