Neuer verður fyrirliði Þjóðverja á heimavelli í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 09:00 Neuer á HM í Katar 2022. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Markvörðurinn Manuel Neuer mun ekki aðeins verja mark Þýskalands á Evrópumóti karla í knattspyrnu næsta sumar heldur mun hann einnig vera fyrirliði þjóðar sinnar sem ætlar sér stóra hluti eftir að hafa ekki staðið undir nafni undanfarin stórmót. Hinn 37 ára gamli Neuer er að glíma við meiðsli þessa dagana og gæti misst af fyrri leik Bayern München og Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Julian Nagelsmann, þjálfari Þýskalands, hefur ekki miklar áhyggjur af meiðslunum en hann hefur staðfest að markvörðurinn muni vera fyrirliði Þjóðverja í sumar. Julian #Nagelsmann makes it clear that @Manuel_Neuer remains the clear No 1. Despite his absence against France and the Netherlands. Unfortunately, Manu got injured. However, it's just a muscle fiber tear. He won't be out for 8 months. So, I don't change my opinion. I told pic.twitter.com/LSrIFylFHr— Florian Plettenberg (@Plettigoal) March 22, 2024 Þýskaland er í A-riðli ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Ætla heimamenn sér stóra hluti en liðið hefur engan veginn staðið undir væntingum á undanförnum stórmótum. Á HM 2022 í Katar komust Þjóðverjar ekki upp úr riðli sem innihélt Japan, Spán og Kosta Ríka. Sömu sögu er að segja af HM 2018 í Rússlandi en þá endaði Þýskaland á botni riðils sem innihélt Svíþjóð Mexíkó og Suður-Kóreu. Á EM 2020 skriðu Þjóðverjar upp úr riðlinum en áttu aldrei möguleika gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Nú er hins vegar komið að skuldadögum og ætlar Neuer sér án efa að leiða sína menn alla leið í úrslitaleikinn. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Arsenal gæti spilað á Wembley á meðan Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Neuer er að glíma við meiðsli þessa dagana og gæti misst af fyrri leik Bayern München og Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Julian Nagelsmann, þjálfari Þýskalands, hefur ekki miklar áhyggjur af meiðslunum en hann hefur staðfest að markvörðurinn muni vera fyrirliði Þjóðverja í sumar. Julian #Nagelsmann makes it clear that @Manuel_Neuer remains the clear No 1. Despite his absence against France and the Netherlands. Unfortunately, Manu got injured. However, it's just a muscle fiber tear. He won't be out for 8 months. So, I don't change my opinion. I told pic.twitter.com/LSrIFylFHr— Florian Plettenberg (@Plettigoal) March 22, 2024 Þýskaland er í A-riðli ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Ætla heimamenn sér stóra hluti en liðið hefur engan veginn staðið undir væntingum á undanförnum stórmótum. Á HM 2022 í Katar komust Þjóðverjar ekki upp úr riðli sem innihélt Japan, Spán og Kosta Ríka. Sömu sögu er að segja af HM 2018 í Rússlandi en þá endaði Þýskaland á botni riðils sem innihélt Svíþjóð Mexíkó og Suður-Kóreu. Á EM 2020 skriðu Þjóðverjar upp úr riðlinum en áttu aldrei möguleika gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Nú er hins vegar komið að skuldadögum og ætlar Neuer sér án efa að leiða sína menn alla leið í úrslitaleikinn.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Arsenal gæti spilað á Wembley á meðan Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira