Neuer meiddur og missir mögulega af leiknum gegn Arsenal Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2024 23:00 Manuel Neuer er meiddur og verður í borgaralegum klæðum á næstunni Arne Dedert/picture alliance via Getty Images Þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer hefur dregið sig úr hóp fyrir komandi æfingaleiki gegn Frakklandi og Hollandi. Hann dregur sig úr hópnum vegna meiðsla í lærvöðva. Hann verður frá í viku hið minnsta og mögulega lengur. Þetta setur hann í hættu á að missa einnig af 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem Bayern Munchen mætir Arsenal. Þeir eiga deildarleiki áður gegn Borussia Dortmund og Hedenheim. Neuer er orðinn 37 ára gamall. Hann fótbrotnaði á skíðum eftir HM í Katar 2022 og missti af hálftu tímabili auk fyrstu leikjum þessa tímabils. Án Neuer mun Þýskaland leita til Marc-Andre ter Stegen, Bernd Leno og Oliver Baumann verða til vara. Hinn 35 ára gamli Sven Ulreich mun fylla í skarð hans hjá Bayern Munchen. Vondar fréttir fyrir þá því markahrókurinn Harry Kane og varnarmennirnir Aleksander Pavlović og Sascha Boey eru einnig á meiðslalistanum. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Neuer byrjaður að æfa á ný Manuel Neuer er mættur aftur til æfinga hjá Bayern Munchen eftir að hafa fótbrotnað í skíðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Tomas Tuchel, þjálfari liðsins, segir þetta frábærar fréttir en þó sé enn bið í að markvörðurinn mæti aftur á völlinn. 29. september 2023 11:31 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Hann dregur sig úr hópnum vegna meiðsla í lærvöðva. Hann verður frá í viku hið minnsta og mögulega lengur. Þetta setur hann í hættu á að missa einnig af 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem Bayern Munchen mætir Arsenal. Þeir eiga deildarleiki áður gegn Borussia Dortmund og Hedenheim. Neuer er orðinn 37 ára gamall. Hann fótbrotnaði á skíðum eftir HM í Katar 2022 og missti af hálftu tímabili auk fyrstu leikjum þessa tímabils. Án Neuer mun Þýskaland leita til Marc-Andre ter Stegen, Bernd Leno og Oliver Baumann verða til vara. Hinn 35 ára gamli Sven Ulreich mun fylla í skarð hans hjá Bayern Munchen. Vondar fréttir fyrir þá því markahrókurinn Harry Kane og varnarmennirnir Aleksander Pavlović og Sascha Boey eru einnig á meiðslalistanum.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Neuer byrjaður að æfa á ný Manuel Neuer er mættur aftur til æfinga hjá Bayern Munchen eftir að hafa fótbrotnað í skíðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Tomas Tuchel, þjálfari liðsins, segir þetta frábærar fréttir en þó sé enn bið í að markvörðurinn mæti aftur á völlinn. 29. september 2023 11:31 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Neuer byrjaður að æfa á ný Manuel Neuer er mættur aftur til æfinga hjá Bayern Munchen eftir að hafa fótbrotnað í skíðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Tomas Tuchel, þjálfari liðsins, segir þetta frábærar fréttir en þó sé enn bið í að markvörðurinn mæti aftur á völlinn. 29. september 2023 11:31