Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 15:01 Valsfólk virðist almennt spennt fyrir komu Gylfa á Hlíðarenda. Vísir/Samsett Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. Gylfi Þór skrifaði undir tveggja ára samning við Val í gær og mun leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Um er að ræða ein stærstu skipti í sögu efstu deildar hérlendis og því við hæfi að fá viðbrögð Valsfólks við þessu. „Þetta leggst rosalega vel í mig. Gylfi er bara minn maður og góður styrkleiki fyrir Val. Við tökum bara deildina með hann með okkur,“ segir Sigrún Ólafsdóttir. „Dásamlegt. Ég er búinn að þekkja Gylfa í áratug, rúmlega. Toppmaður í alla staði. Hann mun lyfta öllu starfinu hér upp á annað plan. Það er frábært að fá svona sterkan karakter. Ég vona að hann plumi sig vel með liðinu og að Valur standi sig í sumar og spili samkvæmt væntingum,“ segir Þorgrímur Þráinsson. „Þetta er rosalega gaman. Ég fór beint að kaupa mér árskort, sem ég hef nú ekki gert áður og treyju og allt,“ segir Ingibjörg María Þórarinsdóttir, sem verður fastagestur á vellinum í sumar. „Maður hefur svo sem verið það en þetta er ótrúlega skemmtilegt og maður hefur svo sem heyrt aðeins af þessu áður. En það verður hrikalega gaman í sumar,“ „Mér finnst það bara algjörlega frábært. Sértaklega gott að hann komi hérna til okkar Valsara. Ég veit það verður mjög gott fyrir okkur, og vonandi fyrir hann líka náttúrulega,“ segir Elías Gunnarsson. Valsararnir ungu Jón Þórir, Davíð, Siggi og Dagur eru þá líka spenntir. Ekki allir sammála Það voru þó ekki allir eins spenntir í Valsheimilinu þar sem fleiri en einn aðili lýsti yfir áhyggjum við fréttamann og voru heldur varkárari í svörum. Nefnt var að Gylfi væri með erfitt mál á bakinu sem lítið væri vitað um. Vegna alvarleika þess máls hefðu viðkomandi aðilar áhyggjur af því að hann yrði að fyrirmynd fyrir unga iðkendur í félaginu. Þeir aðilar vildu þó ekki að nafn síns væri getið og vildu ekki tjá sig um málið á filmu. Þeir vildu þó koma þessum athugasemdum á framfæri. Viðtölin úr Valsheimilinu má sjá í spilaranum að ofan. Valur Besta deild karla Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir „Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. 15. mars 2024 12:31 „Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01 Ársmiðarnir rjúka út: „Það er allt brjálað“ Árskort á heimaleiki hjá Val í sumar rjúka út í ljósi nýjustu tíðinda. Gylfi Þór Sigurðsson samdi við félagið í morgun. 14. mars 2024 16:16 Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Gylfi Þór skrifaði undir tveggja ára samning við Val í gær og mun leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Um er að ræða ein stærstu skipti í sögu efstu deildar hérlendis og því við hæfi að fá viðbrögð Valsfólks við þessu. „Þetta leggst rosalega vel í mig. Gylfi er bara minn maður og góður styrkleiki fyrir Val. Við tökum bara deildina með hann með okkur,“ segir Sigrún Ólafsdóttir. „Dásamlegt. Ég er búinn að þekkja Gylfa í áratug, rúmlega. Toppmaður í alla staði. Hann mun lyfta öllu starfinu hér upp á annað plan. Það er frábært að fá svona sterkan karakter. Ég vona að hann plumi sig vel með liðinu og að Valur standi sig í sumar og spili samkvæmt væntingum,“ segir Þorgrímur Þráinsson. „Þetta er rosalega gaman. Ég fór beint að kaupa mér árskort, sem ég hef nú ekki gert áður og treyju og allt,“ segir Ingibjörg María Þórarinsdóttir, sem verður fastagestur á vellinum í sumar. „Maður hefur svo sem verið það en þetta er ótrúlega skemmtilegt og maður hefur svo sem heyrt aðeins af þessu áður. En það verður hrikalega gaman í sumar,“ „Mér finnst það bara algjörlega frábært. Sértaklega gott að hann komi hérna til okkar Valsara. Ég veit það verður mjög gott fyrir okkur, og vonandi fyrir hann líka náttúrulega,“ segir Elías Gunnarsson. Valsararnir ungu Jón Þórir, Davíð, Siggi og Dagur eru þá líka spenntir. Ekki allir sammála Það voru þó ekki allir eins spenntir í Valsheimilinu þar sem fleiri en einn aðili lýsti yfir áhyggjum við fréttamann og voru heldur varkárari í svörum. Nefnt var að Gylfi væri með erfitt mál á bakinu sem lítið væri vitað um. Vegna alvarleika þess máls hefðu viðkomandi aðilar áhyggjur af því að hann yrði að fyrirmynd fyrir unga iðkendur í félaginu. Þeir aðilar vildu þó ekki að nafn síns væri getið og vildu ekki tjá sig um málið á filmu. Þeir vildu þó koma þessum athugasemdum á framfæri. Viðtölin úr Valsheimilinu má sjá í spilaranum að ofan.
Valur Besta deild karla Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir „Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. 15. mars 2024 12:31 „Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01 Ársmiðarnir rjúka út: „Það er allt brjálað“ Árskort á heimaleiki hjá Val í sumar rjúka út í ljósi nýjustu tíðinda. Gylfi Þór Sigurðsson samdi við félagið í morgun. 14. mars 2024 16:16 Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
„Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. 15. mars 2024 12:31
„Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01
Ársmiðarnir rjúka út: „Það er allt brjálað“ Árskort á heimaleiki hjá Val í sumar rjúka út í ljósi nýjustu tíðinda. Gylfi Þór Sigurðsson samdi við félagið í morgun. 14. mars 2024 16:16
Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32