Ný geimflaug sprakk í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2024 10:09 Geimflaugin sprakk í loft upp nokkrum sekúndum eftir flugtak. Fyrsta geimskot japanska fyrirtækisins Space One sprakk í loft upp við geimskot í nótt. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonuðust til þess að Space One yrði fyrsta einkafyrirtæki í Japan til að koma gervihnetti á braut um jörðu en það misheppnaðist. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar sprakk geimflaugin í loft upp fimm sekúndum eftir að kveikt var á hreyflum hennar og er ekki vitað með vissu hvað gerðist, enn sem komið er. Sjálfvirkur búnaður eldflaugarinnar sprengdi hana í loft upp vegna villu sem kom upp. Kerfið taldi strax ómögulegt að eldflaugin myndi ná út í geim. Engan sakaði og eldur sem kviknaði á jörðu niðri var fljótt slökktur. Eldflaugin er af gerð sem kallast Kairos og átti hún að bera gervihnött frá yfirvöldum í Japan á braut um jörðu. Gervihnöttinn átti meðal annars að nota til að vakta eldflaugaskot frá Norður-Kóreu. Masakazu Toyoda, forstjóri Space One, hefur ekki viljað kalla geimskotið misheppnað og segir eðlilegt að mistök eigi sér stað í ferli sem þessu. Þá hefur hann neitað að segja hvað sprengingin kostaði. Einkafyrirtæki víða um heim vinna að þróun eldflauga sem borið geta gervihnetti á braut um jörðu. Bandaríska fyrirtækið SpaceX ber höfuð og herðar yfir aðra á því sviði. Goodness me! There was a Japanese news chopper filming at what doesn't seem like the safest of distances.https://t.co/H6GD8W3hSq https://t.co/jJewZnsQZS pic.twitter.com/nFsi9EYDLA— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) March 13, 2024 Japan Geimurinn Tækni Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar sprakk geimflaugin í loft upp fimm sekúndum eftir að kveikt var á hreyflum hennar og er ekki vitað með vissu hvað gerðist, enn sem komið er. Sjálfvirkur búnaður eldflaugarinnar sprengdi hana í loft upp vegna villu sem kom upp. Kerfið taldi strax ómögulegt að eldflaugin myndi ná út í geim. Engan sakaði og eldur sem kviknaði á jörðu niðri var fljótt slökktur. Eldflaugin er af gerð sem kallast Kairos og átti hún að bera gervihnött frá yfirvöldum í Japan á braut um jörðu. Gervihnöttinn átti meðal annars að nota til að vakta eldflaugaskot frá Norður-Kóreu. Masakazu Toyoda, forstjóri Space One, hefur ekki viljað kalla geimskotið misheppnað og segir eðlilegt að mistök eigi sér stað í ferli sem þessu. Þá hefur hann neitað að segja hvað sprengingin kostaði. Einkafyrirtæki víða um heim vinna að þróun eldflauga sem borið geta gervihnetti á braut um jörðu. Bandaríska fyrirtækið SpaceX ber höfuð og herðar yfir aðra á því sviði. Goodness me! There was a Japanese news chopper filming at what doesn't seem like the safest of distances.https://t.co/H6GD8W3hSq https://t.co/jJewZnsQZS pic.twitter.com/nFsi9EYDLA— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) March 13, 2024
Japan Geimurinn Tækni Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira