Sigríður stefnir á ráðuneytisstjórann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2024 15:37 Sigríður Á. Andersen stefnir á að verða ráðuneytisstjóri í ráðuneyti Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Þær voru um tíma saman þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Arnar Sigríður Á. Andersson fyrrverandi dómsmálaráðherra er meðal átta sem sækja um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Guðmundur Árnason, fráfarandi ráðuneytisstjóri, tekur senn við sendiherrastöðu í utanríkisþjónustunni. Alls bárust átta umsóknir um embættið sem auglýst var í febrúar. Umsóknarfrestur rann út 7. mars. Auk Sigríðar eru meðal umsækjenda Guðrún Ögmundsdóttir skrifstofustjóri, Sigurður H. Helgason forstjóri Sjúkratrygginga og Tómas Brynjólfsson settur ráðuneytisstjóri. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm Sigríður Á. Andersen, lögmaður Sigríður Kristbjörnsdóttir, löggiltur endurskoðandi, fjármála- og verkefnastjóri Sigurður H. Helgason, forstjóri Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir færði sig úr utanríkisráðuneytinu í fjármála- og efnahagsráðuneytið í fyrra þegar Bjarni Benediktsson sagði af sér embætti vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti í mars 2019 vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Þórdís Kolbrún tók við af Sigríði sem ráðherra en hún var þá iðnaðar-, ferðamála og nýsköpunarráðherra. Síðan þá hefur Þórdís Kolbrún fært sig í utanríkisráðuneytið og loks fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Tilkynning á vef ráðuneytisins. Stjórnsýsla Vistaskipti Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01 Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57 Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Alls bárust átta umsóknir um embættið sem auglýst var í febrúar. Umsóknarfrestur rann út 7. mars. Auk Sigríðar eru meðal umsækjenda Guðrún Ögmundsdóttir skrifstofustjóri, Sigurður H. Helgason forstjóri Sjúkratrygginga og Tómas Brynjólfsson settur ráðuneytisstjóri. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm Sigríður Á. Andersen, lögmaður Sigríður Kristbjörnsdóttir, löggiltur endurskoðandi, fjármála- og verkefnastjóri Sigurður H. Helgason, forstjóri Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir færði sig úr utanríkisráðuneytinu í fjármála- og efnahagsráðuneytið í fyrra þegar Bjarni Benediktsson sagði af sér embætti vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti í mars 2019 vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Þórdís Kolbrún tók við af Sigríði sem ráðherra en hún var þá iðnaðar-, ferðamála og nýsköpunarráðherra. Síðan þá hefur Þórdís Kolbrún fært sig í utanríkisráðuneytið og loks fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Tilkynning á vef ráðuneytisins.
Stjórnsýsla Vistaskipti Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01 Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57 Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01
Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57
Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13