Man. United mögulega án vinstri bakvarðar út tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 10:00 Luke Shaw er meiddur og því hefur Victor Lindelöf verið að spila sem vinstri bakvörður hjá Erik ten Hag. Getty/ Matthew Peters Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með eina vandamálastöðu í liðinu og ástæðan er að það er engir heilir leikmenn eftir. United liðið er án hreinræktaðs vinstri bakvarðar vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Ofan á það bætist við að lánsmaðurinn Sergio Reguilón var sendur til baka í janúar. Ten Hag sagði læknalið United hafa fullvissað sig Shaw og Malacia yrðu báðir klárir og þess vegna fékk Reguilón að fara. When is Tyrell Malacia likely to be back for Man Utd?Here's boss Erik ten Hag...#MUFC #bbcfootball— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) March 8, 2024 Ten Hag segir að það sé ólíklegt að Malacia spili meira vegna hnémeiðsla og Shaw verður lengi frá í viðbót. Shaw á smá möguleika á því að ná síðustu leikjunum en hann vill ólmur spila til að koma með enska landsliðinu á EM. Ten Hag hefur því þurft að nota miðvörðinn Victor Lindelöf og miðjumanninn Sofyan Amrabat í vinstri bakvarðarstöðunni og það er líklegt til að halda áfram næstu vikur og jafnvel mánuði. United mætir Everton í hádeginu. „Þetta er það sem ég er hvað mest pirraður yfir,“ sagði Erik ten Hag spurður um Shaw og Malacia. „Þú getur sætt þig við það að leikmaður missi af leikjum en þegar tveir leikmenn eru svo mikið frá á tímabilinu þá er það mjög pirrandi. Ég ræddi við læknaliðið í desember og þeir fullvissuðu mig um að Shaw og Malacia yrðu báðir leikfærir í janúar,“ sagði Ten Hag. Malacia hefur ekki spilað með United síðan í maí og spilaði síðasta keppnisleik sinn með hollenska landsliðið í júní. Shaw hefur ekki spilað síðan í 2-1 sigri á Luton í febrúar en hann hefur aðeins náð fimmtán leikjum á öllu tímabilinu. Ten Hag on Tyrell Malacia: "I think it's going to be difficult for him this season to be available . He's back on the pitch, but not in the team and the process had some setbacks for him . He s still going forwards really slowly and the season is coming to an end . pic.twitter.com/DgE56dtHQE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
United liðið er án hreinræktaðs vinstri bakvarðar vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Ofan á það bætist við að lánsmaðurinn Sergio Reguilón var sendur til baka í janúar. Ten Hag sagði læknalið United hafa fullvissað sig Shaw og Malacia yrðu báðir klárir og þess vegna fékk Reguilón að fara. When is Tyrell Malacia likely to be back for Man Utd?Here's boss Erik ten Hag...#MUFC #bbcfootball— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) March 8, 2024 Ten Hag segir að það sé ólíklegt að Malacia spili meira vegna hnémeiðsla og Shaw verður lengi frá í viðbót. Shaw á smá möguleika á því að ná síðustu leikjunum en hann vill ólmur spila til að koma með enska landsliðinu á EM. Ten Hag hefur því þurft að nota miðvörðinn Victor Lindelöf og miðjumanninn Sofyan Amrabat í vinstri bakvarðarstöðunni og það er líklegt til að halda áfram næstu vikur og jafnvel mánuði. United mætir Everton í hádeginu. „Þetta er það sem ég er hvað mest pirraður yfir,“ sagði Erik ten Hag spurður um Shaw og Malacia. „Þú getur sætt þig við það að leikmaður missi af leikjum en þegar tveir leikmenn eru svo mikið frá á tímabilinu þá er það mjög pirrandi. Ég ræddi við læknaliðið í desember og þeir fullvissuðu mig um að Shaw og Malacia yrðu báðir leikfærir í janúar,“ sagði Ten Hag. Malacia hefur ekki spilað með United síðan í maí og spilaði síðasta keppnisleik sinn með hollenska landsliðið í júní. Shaw hefur ekki spilað síðan í 2-1 sigri á Luton í febrúar en hann hefur aðeins náð fimmtán leikjum á öllu tímabilinu. Ten Hag on Tyrell Malacia: "I think it's going to be difficult for him this season to be available . He's back on the pitch, but not in the team and the process had some setbacks for him . He s still going forwards really slowly and the season is coming to an end . pic.twitter.com/DgE56dtHQE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira