Bellingham í tveggja leikja bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2024 16:30 Jude Bellingham kvartar í Gil Manzano, dómara leiks Valencia og Real Madrid. getty/Aitor Alcalde Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk eftir leikinn gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Bellingham skoraði undir lok leiksins á laugardaginn og hélt að hann hefði tryggt Real Madrid 3-2 sigur. En dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af þegar boltinn var á leið inn í vítateiginn. Madrídingar voru æfir og Bellingham gekk býsna hart fram gagnvart Manzano, svo hart að hann fékk rauða spjaldið. Real Madrid áfrýjaði rauða spjaldinu en hafði ekki erindi sem erfiði því Bellingham hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Enski landsliðsmaðurinn fékk einnig sex hundruð evra sekt sem jafngildir tæplega níutíu þúsund íslenskum krónum. Real Madrid fékk sömuleiðis sjö hundruð evra sekt (tæplega 105 þúsund króna). Bellingham verður því í banni þegar Real mætir Celta Vigo á sunnudaginn og Osasuna laugardaginn 16. mars. Hann getur hins vegar spilað þegar Real Madrid tekur á móti RB Leipzig í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn. Leikur Real Madrid og Leipzig hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Spænski boltinn Tengdar fréttir Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. 6. mars 2024 10:27 Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Bellingham skoraði undir lok leiksins á laugardaginn og hélt að hann hefði tryggt Real Madrid 3-2 sigur. En dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af þegar boltinn var á leið inn í vítateiginn. Madrídingar voru æfir og Bellingham gekk býsna hart fram gagnvart Manzano, svo hart að hann fékk rauða spjaldið. Real Madrid áfrýjaði rauða spjaldinu en hafði ekki erindi sem erfiði því Bellingham hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Enski landsliðsmaðurinn fékk einnig sex hundruð evra sekt sem jafngildir tæplega níutíu þúsund íslenskum krónum. Real Madrid fékk sömuleiðis sjö hundruð evra sekt (tæplega 105 þúsund króna). Bellingham verður því í banni þegar Real mætir Celta Vigo á sunnudaginn og Osasuna laugardaginn 16. mars. Hann getur hins vegar spilað þegar Real Madrid tekur á móti RB Leipzig í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn. Leikur Real Madrid og Leipzig hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. 6. mars 2024 10:27 Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. 6. mars 2024 10:27
Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10